Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 34
158
LÆKNABLAÐIÐ
Reykjavíkur samkvæmt lögum
nr. 16/1943, og fer um orlof þeirra
eftir ákvæðum 4. mgr. 4. gr. lag-
anna.“
Með skírskotun til hinna fortaks-
lausu ummæla í framangreindum
Félagsdómi virðist réttmætt að
halda því fram, að læknar falli ekki
undir hin tilvitnuðu ákvæði laga nr.
69/1962 og reglugerðar nr. 81, s. á.
um aðstöðugjald.
Stjórn Læknafélags Islands vænt-
ir þess þannig, að hið háa ráðu-
neyti taki kröfu félagsins til greina,
þá er um getur í upphafi þessa er-
indis.
Samrit af erindi þessu verða send
ríkisskattanefnd og rikisskattstjóra.
Reykjavík, 30. janúar 1963.
Virðingarfyllst,
Stjórn Læknafélags Islands.
Til fjármálaráðuneytisins,
Reykjavík.
Stjórninni hefur enn ekki bor-
izt svar við þessu bréfi.
Stjórnin aflaði sér upplýsinga
bjá Den almindelige danske
Lægeforening um afstöðu fé-
lagsins til beiðni alþjóðasam-
taka lækna um fjárstyrk til þess
að koma upp alþjóðamiðstöð
lækna á eynni KOS. Félaginu
liafði ekki borizt beiðni um f jár-
styrk í þessu skyni, og ákvað
stjórnin því að fresta þessu máb
um sinn.
Nesstofa. 1 samræmi við sam-
þykkt síðasta aðalfundar var
þjóðminjaverði skrifað og
mælzt til þess, að liann hlut-
aðist til um verndun Nesstofu.
Tók þjóðminjavörður vel í þetta
mál og samdi rækilega greinar-
gerð um Nesslofu, sem send var
menntamálaráðuneytinu. Er
málið enn i athugun lijá þjóð-
minjaverði og menntamálaráð-
berra.
Námskeið fyrir almenna
lækna var baldið í Reykjavík
dagana 3.—8. sept. Þessir lækn-
ar tóku þátt i námskeiðinu:
Arngrímur Björnsson, Friðrik
Friðriksson, Grimur Jónsson,
Ivjartan Árnason, Ivjartan Ólafs-
son og Guðjón Klemenzson.
Á fjárlögum þessa árs er fjár-
veiting til næsta námskeiðs, sem
verður baldið i september kom-
andi.
Félag meinafræðinga var
stofnað á árinu. í stjórn þess
eru: Ólafur Bjarnason formað-
ur, Ólafur Jensson ritari og
Bjarni Ivonráðsson gjaldkeri.
Engar umræður urðu um
skýrslu stjórnarinnar.
Gjaldkeri, Ólafur Björnsson,
flutti yfirlit yfir reikninga fé-
lagsins. Tekjur á árinu voru
kr. 331.293.83, þar af ógreitt til-
lag til Domus Medica 84 þús.
kr. Tekjur umfram gjöld voru
kr. 160.207.00. Samkvæmt efna-
hagsreikningi var lirein eign kr.
499.223.59.
Reikningar Ekknasjóðs sýndu,
að eignir voru kr. 439.216.44.
Til úthlutunar á árinu koma kr.
36.328.68.
Reikningar Læknablaðsins
sýndu, að tekjur voru kr. 182.