Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 34
158 LÆKNABLAÐIÐ Reykjavíkur samkvæmt lögum nr. 16/1943, og fer um orlof þeirra eftir ákvæðum 4. mgr. 4. gr. lag- anna.“ Með skírskotun til hinna fortaks- lausu ummæla í framangreindum Félagsdómi virðist réttmætt að halda því fram, að læknar falli ekki undir hin tilvitnuðu ákvæði laga nr. 69/1962 og reglugerðar nr. 81, s. á. um aðstöðugjald. Stjórn Læknafélags Islands vænt- ir þess þannig, að hið háa ráðu- neyti taki kröfu félagsins til greina, þá er um getur í upphafi þessa er- indis. Samrit af erindi þessu verða send ríkisskattanefnd og rikisskattstjóra. Reykjavík, 30. janúar 1963. Virðingarfyllst, Stjórn Læknafélags Islands. Til fjármálaráðuneytisins, Reykjavík. Stjórninni hefur enn ekki bor- izt svar við þessu bréfi. Stjórnin aflaði sér upplýsinga bjá Den almindelige danske Lægeforening um afstöðu fé- lagsins til beiðni alþjóðasam- taka lækna um fjárstyrk til þess að koma upp alþjóðamiðstöð lækna á eynni KOS. Félaginu liafði ekki borizt beiðni um f jár- styrk í þessu skyni, og ákvað stjórnin því að fresta þessu máb um sinn. Nesstofa. 1 samræmi við sam- þykkt síðasta aðalfundar var þjóðminjaverði skrifað og mælzt til þess, að liann hlut- aðist til um verndun Nesstofu. Tók þjóðminjavörður vel í þetta mál og samdi rækilega greinar- gerð um Nesslofu, sem send var menntamálaráðuneytinu. Er málið enn i athugun lijá þjóð- minjaverði og menntamálaráð- berra. Námskeið fyrir almenna lækna var baldið í Reykjavík dagana 3.—8. sept. Þessir lækn- ar tóku þátt i námskeiðinu: Arngrímur Björnsson, Friðrik Friðriksson, Grimur Jónsson, Ivjartan Árnason, Ivjartan Ólafs- son og Guðjón Klemenzson. Á fjárlögum þessa árs er fjár- veiting til næsta námskeiðs, sem verður baldið i september kom- andi. Félag meinafræðinga var stofnað á árinu. í stjórn þess eru: Ólafur Bjarnason formað- ur, Ólafur Jensson ritari og Bjarni Ivonráðsson gjaldkeri. Engar umræður urðu um skýrslu stjórnarinnar. Gjaldkeri, Ólafur Björnsson, flutti yfirlit yfir reikninga fé- lagsins. Tekjur á árinu voru kr. 331.293.83, þar af ógreitt til- lag til Domus Medica 84 þús. kr. Tekjur umfram gjöld voru kr. 160.207.00. Samkvæmt efna- hagsreikningi var lirein eign kr. 499.223.59. Reikningar Ekknasjóðs sýndu, að eignir voru kr. 439.216.44. Til úthlutunar á árinu koma kr. 36.328.68. Reikningar Læknablaðsins sýndu, að tekjur voru kr. 182.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.