Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 185 um orðum látins kollega, Brvnj- úlfs Dagssonar, héraðslæknis í Kópavogi, en hann var um ára- bil félagi í L.N.V. Þá ræddi formaður um starf stjórnarinnar á árinu. Engir fundir voru haldnir á árinu, en stjórnin ræddi við einstaka fé- laga í sambandi við nýju gjald- skrána og viðhorfið til hennar og skilning á henni. Sauðár- krókslæknar gerðu samning við Sjúkrasamlag Sauðárkróks á árinu. Þá las ritari fundargerð síð- asta fundar, vegna liinna nýju félaga. Ólafur Þ. Þorsteinsson sagði frá síðasta aðalfundi L. í., en hann var lialdinn á Hallorms- stað. Fór hann nokkrum orð- um um ýmsa liði fundargerð- arinnar, og urðu þar af nokkr- ar umræður. Form. kynnti hréf og bækl- inga, sem borizt höfðu á árinu, og kom þá í ljós, að nokkrir fé- lagar muni ekki vera komnir á skrá hjá L. í., og er þess vænzt, að hætt verði úr því hið allra hráðasta og þeim send þau gögn, sem þeir liafa farið á mis við, og skrá L. I. verði endurskoðuð árlega og samræmd læknaskrá, gefinni út af skrifstofu land- læknis. Þá voru reikningar félagsins lesnir upp og samþykktir. Allir félagar greiddu árgjald sitt skil- vislega á fundinum, nema Þór- arinn Ólafsson, sem mun hafa greitt sitt gjald til Læknafélags Reykjavíkur. 1. Þá voru tekin fyrir mál- in um Domus Medica og Nes- stofu. Ólafur Þ. Þorsteinsson reifaði málin og skýrði frá, hvernig fyrirhugað sé að reisa Domus Medica.Ráðgert er að selja hluta af húsinu til verzlunar og at- vinnureksturs, en L. 1. og L. R. eignist eina hæð fyrir starfsemi sína. Ein hæðin verði seld lækn- um undir stofur og verði þar aðsetur lækna úr sem flestum sérgreinum. Friðrik J. Friðriks- son las upp bréf frá L. 1., og i þvi bréfi var greinargerð um þetta mál frá stjórnarformanni D. M., Bjarna Rjarnasyni. Miklar umræður urðu um þetta mál, og tóku margir til máls. Samþykkt var að verða við tilmælum L. 1., að liver fé- lagsmaður greiddi sem svarar sex til átta liundruð krónur á ári til Domus Medica. Þá var rætt um Nesstofu, og var samþykkt samhljóða eftir- farandi tillaga um það mál: „Aðalfundur Læknafélags Norðvesturlands, haldinn á Sauðárkróki 23. júní 1963, fer þess á leit við stjórn L. !., að hún beiti sér fyrir því, að Nesstofa verði varðveitt. At- hugað verði, hvort ekki væri haganlegt, að komið sé þar upp safni af gömlum lækn- ingatækjum og ef til vill apó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.