Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1963, Side 38

Læknablaðið - 01.12.1963, Side 38
162 LÆKNABLAÐIÐ Ákvörðun árstillags næsta árs. Gjaldkeri félagsins, Ólafur Björnsson, reifaði málið. Hann drap á eftirfarandi kostnaðar- liði: a) Kostnað vegna skrifstofu- lialds. b) Kostnað við lögfræðistörf vegna kjarasamninga. c) Árgjald lil Læknablaðsins. d) Árgjald til Ekknasjóðs. e) Árgjald til Bandalags há- skólamanna. Taldi hann, að tekjuafgang- ur síðastliðins árs væri eleki „nettó“-afgangur; til bans yrði að gripa til þess að mæta aukn- um útgjöldum þessa árs. Það væri því spor aftur á bak, ef árstillagið yrði lækkað. Um árs- tillagið urðu mjög mikl'ar um- ræður. Páll Sigurðsson bar fram tillögu þess efnis, að árgj. yrði ákveðið kr. 200.00 og ekki neitt kveðið á um það, hvernig því yrði skipt. Um þessa tillögu urðu nokkrar umræður. Björn Önundarson kvaðst myndu greiða tillögu Páls atkvæði með fyrirvara. í því sambandi minnti formaður á, að samþykktir að- alfundar L.I. væru skuldbind- andi fyrir aðildarfélögin. Yar tillaga Páls samþykkt með öll- um greiddum atkvæðum. Þá voru tekin fyrir mál og tillögur frá svæðafélögunum. Friðrik J. Friðriksson kvaddi sér hljóðs og kynnti fundargerð 13. aðalfundar Læknafélags Norðvesturlands, sem lialdinn var á Sauðárkróki 23.6. 1963. Fundargerðin birtist síðar í þessu hefti. Ut af skýrslu Friðriks spunnust nokkrar umræður, og kom fram í þeim, að ekki væri enn búið að semja reglugerð fyrir námssjóð lækna, en Páll Sig- urðsson tryggingayfirlæknir á- leit, að sennilega yrði um einn sjóð að ræða fyrir alla lækna, hvar sem búsettir væru á land- inu. Þá tók til máls Snorri P. Snorrason og ræddi einkum þrjú mál: a) bílakaup lækna, b) hjúkrunarmál, c) sjúkrabús- mál. Yarðandi lijúkrunarmálin taldi hann, að áberzlu bæri að leggja á stækkun Hjúkrunar- skólans bið allra fyrsta. Varð- andi sjúkrahúsmál upplýsti hann, að rúm á þriðju deild Landspítalans væru færri nú en árið 1930, þegar spítalinn tók til starfa. Lagði Snorri til, að fundurinn gerði álvktanir í báð- um þessum málum. Fundi var nú frestað lil næsta dags. Laugardag 29. júní kl. 9 var fundur settur aftur á sama stað. I upphafi fundar bar Friðrik Sveinsson fram eftirfarandi til- lögu: „Aðalfundur L.I. 29.6. 1963 felur samninganefnd héraðs- lækna að taka upp samninga við viðkomandi aðila um greiðslur fyrir sjúkrahússtörf

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.