Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1963, Page 69

Læknablaðið - 01.12.1963, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 187 íneð atkvæðum allra fundar- manna. 9. Að þessu loknu var geng- ið til kosninga. Kosningu hlutu: Aðalstjórn: Friðrik J.Friðriksson formaður, Ólafur Sveinsson ritari og Ólafur Þ. Þorsteinsson gjakl- keri. Varastjórn: Sigurður Sigurðsson, Isleifur Halldórsson og Þórarinn Ólafsson. Endurskoðandi: Lárus Jóns- son, Höfðakaupstað. Fulltrúi á aðalfund L. í.: Friðrik J. Friðriksson, Sauðár- króki. Þá var dagskráin tæmd og fundi slitið. Síðan var setzt að kaffiborði, og urðu þá fjörug- ar og miklar umræður, og bar margt á góma. -— Um kl. 22 var staðið upp frá borðum. Ivvödd- ust menn og konur með virkt- um, og hélt bver heim til sín eftir tilbreytingaríkan og ánægjulegan fund. Friðrik J. Friðriksson (sign). Ólafur Sveinsson (sign.). 'Jtá /œknuitt Valur Júlíusson cand. med. hef- ur hinn 12. júní 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Oddur Árnason cand. med. hef- ur hinn 12. júní 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Haukur Kristinn Árnason cand. med hefur hinn 12. júní 1963 feng- ið leyfi til þess að stunda almenn- ar lækningar hér á landi. Magnús Karl Pétursson cand. med. var ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknisins í Flateyrarhéraði frá 1. okt. til 31. des. 1963 og settur staðgöngumaður héraðs- læknisins í sama héraði frá 1. jan. til 30. sept. 1964. Magnús Karl Pétursson cand. med. var settur til þess að gegna Suðureyrarhéraði ásamt Flateyrar- héraði frá 4. okt. 1963 og þar til öðru vísi yrði ákveðið. Þorkell Jóhannesson cand. med. hefur hinn 8. okt. 1963 fengið leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar 'hér á landi. Þorkell lauk læknisprófi í Danmörku. Ólafur Jóhann Jónsson cand. med. hefur hinn 8. okt. 1963 feng- ið leyfi til þess að stunda almenn- ar lækningar hér á landi. Ólafur Örn Arnarson cand. med. hefur hinn 9. nóv. 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.