Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 29 upphaflega (primer) klasa- kokka-lungnabólgu fengu 19 eða 76% fylgikvilla (compli- cationir), og var fleiðruhols- ígerð algengust eða í 17 sjúkl- ingum. Af þessum 39 sjúklingum dóu 18 eða 46%. Hjá sex þess- ara barna kem i ljós við krufn- ingu, að þau höfðu haft ívlgi- kvilla, svo sem fleiðruhols- igei’ð með eða án lofts, og ætl- að var, að þessi börn hefði mátt lækna, hefði sjúkdómur- inn verið greindur i tíma og þau hlotið viðeigandi meðferð. 1 jan. liefti 1958 af Ugeskrift for læger er grein um klasa- kokka-Iungnabólgu hjá börn- um. Þar er lýst 13 tilfellum af klasakokka-lungnahólgu eða fleiðruholsígerð, og af þeim dóu þrjú börn (23%). Ellefu hörn voru innan eins árs og sjö voru innan fjögurra mánaða, og á þeim aldri voru þau þrjú, sem dóu. HEIMILDIR: 1. Disney o. fl.: Lancet ’56. 2. Oliver, Thomas K., JR., M. D., Smith, Blanca, M.D. og Clat- •worthy, H. William, JR., M.D.: Staphylococcal Pneumonia. Pleu- ral and Pulmonary Compli- cations: Pediatric Clinics oí North America, VOL. 6 — No. 4, 1959: 1043—1054. 3. Kringelbach, J. og Winge, J.: Ugeskrift for lœger 120: 143,1958. 4. Forbes, Gilbert B., Emerson, George L.: Staphylococcal Pneu- monia and Empyema; Pcdiatric Clinics of North America, Febru- ary 1957, 215—228. SUMMARY. Staphylococcus pneumonia among infants and young children is dis- cussed as well as the possible com- plications, such as pyothorax and pyopneumothorax. The higher in- cidence of tliis disease and especial- ly its complications among young children (before one year of age) in the antibiotic era is stressed. Statistics from U.S.A., England and Denmark are quoted supporting this statement. The authors report 7 young children with pyopneumothorax as complication of staphylococcal pneumonia from the pediatric de- partment of tlie State Hospital. Three of the children were within 6 months of age and ihe youngest one Was 3 weeks old, the oldest one 3 years. Closed suction drainage of the pleural cavity was necessary and adequate in 5 of the cases in ad- dition to antibiotics and oxygen. An emergency thoracotomy was nec- essary in one case with decor- tication of the lung, wedge resection of two fistulae and suture of the de- fects. T\yo of the case histories are discussed in details as well as the clinical pictures and treatment. There was no mortality in this series.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.