Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 31 Þá tilkynnti formaður aðal- nefndar alþjóðasamtakanna, dr. Felix Worre frá Luxem- burg, að dr. E. R. Annis, for- maður ameríska læknafélags- ins (AMA), hefði verið kjörinn til þess að taka við formennsku i World Medical Association næsta ár. Tók hann við stjórn fundarins og stjórnaði flestum fundum, þar sem rætt var um félagsmál. Notuð voru fjögur tungu- mál: enska, franska, spænska og þýzka. Lætur nærri að 75% af ræðunum hafi verið flultar á ensku, um það hil 10% á frönsku og álika mikið á spænsku og um 5% á þýzku. Allar ræður voru þýddar sam- tímis, þannig að unnt var að hlusta á livert þessara mála, um leið og ræður voru fluttar. Var til þess notað þráðlaust samband með transistortækj- um, og fékk hver fulltrúi slíkt tæki til afnota, meðan á þing- inu stóð. Á morgnana frá kl. 9—1214 voru fundir um félagsmál lækna, en síðdegis frá kl. 14— 17 voru erindi um fræðileg efni. Tvo síðustu dagana var þó einnig rætt um félagsmál seinni hluta dags. Tvo daga vikunnar var fulltrúum gefinn kostur á að heimsækja ýmsar stofnanir og sjúkrahús. Við setningu þingsins voru komnir fulltrúar frá 28 lönd- um, en siðar hættist eilt land við i hópinn, þannig að 29 lönd áttu fulltrúa á þinginu af þeim 59, sem eru aðilar að World Medical Association. Eitt þeirra, Ethiopia, gekk í sambandið á þessu þingi. Auk fulltrúa og varafulltrúa ásamt fastanefndum og starfs- mönnum World Medical As- sociation voru einnig á þing- inu 200—300 áheyrnarfulltrú- ar, flestir frá Bandaríkjunum, en einnig nokkrir frá Evrópu. Var það þó mál manna, að þátttaka i þessu þingi væri með minna móti. Félagsmál. Verður nú stultlega skýrt frá félagsmálahluta þingsins og þeim helztu málefnum, er þar voru tekin til meðferðar. Dr. J. G. Hunter skýrði frá störfum skipulags- og fjár- Iiagsnefndar (Planning and Finance Commitee). Taldi hann fjárhag WMA standa mjög höllum fæti. Iðgjöld hefðu ekki innheimzt nógu vel og ekki hrokkið fyrir nauðsvn- legum útgjöldum. Það, sem bjargaði samtökunum í þetla skipti, var ríflegt framlag frá ameríska læknafélaginu (AMA). Akveðið hefði verið að halda 17. þing alþjóðasam- takanna í Mexico City, en það hefði reynzt ókleift. Kom þá fram hið rausnarlega hoð AMA um að halda þingið í New York, og var það undirbúið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.