Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 75

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ 45 veirublöndu og fékk bandvefs- æxli í húð á stungustað. Einn- ig komu fram mótefni í blóð- vökva mannsins gegn viðkom- andi veiru. Taldi ræðumaður liklegt, að til þess að koma krabbameini af stað þyrfti oft marga þætti, en í upphafi hvers krabbameins væru veir- ur sennilega einn af þessum þáttum. VII. Erindi: Surgical Meth- ods for the Relief of Progres- sive Bronchiospastic Disease; flutt af Mauris S. Sigal. Lýsti hann nokkrum handlækninga- aðferðum, sem notaðar eru í sambandi við astbma og ræddi siðan um asthma-meðferð al- mennt. Gerði liann fremur lít- ið úr gagnsemi ]iessara að- gerða, og hann tók alveg sér- staldega fram, að hann teldi „glomusoperationina“, sem hann nefndi „This year’s Oper- ation“, algerlega gagnslausa. Auk hinna fræðilegu erinda voru samtimis sýndar kvik- myndir um ýmis efni. Þá var þátttakendum fundarius gef- inn kostur á að skoða eftir- taldar stofnanir: Memorial Hospital for Cancer and Allied Diseases, New York Hospital, Institute of Physical Medicine and Rehahilitation, City Med- ical Examiness Rulding, Med- ical Legal Lahoratory og Bel- levue Hospital. Óformlegar umræður. Greinilegt var, að skýrsla sú, sem hirt var um launadeil- ur lækna á íslandi í ársskýrslu World Medical Association, hafði vakið athvgli margra. Komu fram fyrirspurnir við ýmis tækifæri frá fundarmönn- um um það, hvernig sú deila liefði þróazt og hvort hún væri til lykta leidd, þar á meðal frá dr. H. S. Geer, aðalritara sam- takanna, dr. M. Poumailloux, ritara Evrópudeildarinnar, og ýmsum öðrum framámönnum World Medical Association, á- samt fulltrúum hæði frá Amer- iku, Asíu og Evrópu. Dr. Geer taldi þetta eins konar „model experiment“ lijá læknum, til þess að sækja rétt sinn i hend- ur liinna opinberu aðila; því miður væri svo komið i ýmsum löndum, að læknar hefðu misst rétt sinn um of í hendur stjórn- málamanna. Skýrði ég honum frá gaugi þessara mála í að- alatriðum og tók fram, að enn væri óljóst um niðurstöður allmargra atriða. Óskaði hann eftir að fá greinargerð um málið, þegar það væri til lykta Ieitt. Hins vegar taldi liann ekki ástæðu til að skýra frá máliuu á dagskrá þingsins, hæði af því að niðurstöður væru enn ekki allar fvrir hendi og auk þess væri dagskrá full- skipuð. Dr. Poumailloux lét í ljós ánægju sina með mjög góð

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.