Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 75

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 75
LÆKNABLAÐIÐ 45 veirublöndu og fékk bandvefs- æxli í húð á stungustað. Einn- ig komu fram mótefni í blóð- vökva mannsins gegn viðkom- andi veiru. Taldi ræðumaður liklegt, að til þess að koma krabbameini af stað þyrfti oft marga þætti, en í upphafi hvers krabbameins væru veir- ur sennilega einn af þessum þáttum. VII. Erindi: Surgical Meth- ods for the Relief of Progres- sive Bronchiospastic Disease; flutt af Mauris S. Sigal. Lýsti hann nokkrum handlækninga- aðferðum, sem notaðar eru í sambandi við astbma og ræddi siðan um asthma-meðferð al- mennt. Gerði liann fremur lít- ið úr gagnsemi ]iessara að- gerða, og hann tók alveg sér- staldega fram, að hann teldi „glomusoperationina“, sem hann nefndi „This year’s Oper- ation“, algerlega gagnslausa. Auk hinna fræðilegu erinda voru samtimis sýndar kvik- myndir um ýmis efni. Þá var þátttakendum fundarius gef- inn kostur á að skoða eftir- taldar stofnanir: Memorial Hospital for Cancer and Allied Diseases, New York Hospital, Institute of Physical Medicine and Rehahilitation, City Med- ical Examiness Rulding, Med- ical Legal Lahoratory og Bel- levue Hospital. Óformlegar umræður. Greinilegt var, að skýrsla sú, sem hirt var um launadeil- ur lækna á íslandi í ársskýrslu World Medical Association, hafði vakið athvgli margra. Komu fram fyrirspurnir við ýmis tækifæri frá fundarmönn- um um það, hvernig sú deila liefði þróazt og hvort hún væri til lykta leidd, þar á meðal frá dr. H. S. Geer, aðalritara sam- takanna, dr. M. Poumailloux, ritara Evrópudeildarinnar, og ýmsum öðrum framámönnum World Medical Association, á- samt fulltrúum hæði frá Amer- iku, Asíu og Evrópu. Dr. Geer taldi þetta eins konar „model experiment“ lijá læknum, til þess að sækja rétt sinn i hend- ur liinna opinberu aðila; því miður væri svo komið i ýmsum löndum, að læknar hefðu misst rétt sinn um of í hendur stjórn- málamanna. Skýrði ég honum frá gaugi þessara mála í að- alatriðum og tók fram, að enn væri óljóst um niðurstöður allmargra atriða. Óskaði hann eftir að fá greinargerð um málið, þegar það væri til lykta Ieitt. Hins vegar taldi liann ekki ástæðu til að skýra frá máliuu á dagskrá þingsins, hæði af því að niðurstöður væru enn ekki allar fvrir hendi og auk þess væri dagskrá full- skipuð. Dr. Poumailloux lét í ljós ánægju sina með mjög góð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.