Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 20

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 20
52 LÆKNABLAÐIÐ oxidase inhibitorar“, impram- in og amitryptilin, lyf, sem verka vel á „psvkotiskt“ þung- lyndi, sjúkdóma, sem lyfin í fyrra flokknum hafa annað- livort ekki áhrif á eða verka beinlínis illa á. Hvenær nola skal hin ýmsu lyf, má nokkuð marka af ]>vi, sem þegar hefur verið sagt. En jafnan verður að gera sér ræki- lega ljóst augnabliksástand sjúklingsins og persónuleika Iians, áður en tekin er ákvörð- un um lyfjameðferð geðtrufl- ana, sumpart vegna ávana- hættunnar, sem stafar af sum- um lyfjunum, og sumpart vegna þess, að róandi lyf og sérstaklega ataraxica geta beinlínis gert menn, sem eru ekki sjúklingar með meiri hátt- ar geðsjúkdóma, óhæfari til að horfast í augu við og levsa vandamál sín. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir, hvort nota eigi lyf- in til lækninga (kurativt) eða aðeins líknandi ( symptomat- iskl). Til lækninga á „psvkos- um“ eru notuð ataraxica og thymoleptica og einstaka sinn- um svefnlvf. Svefnlyf og „min- or tranquilizers“ er oft nauð- synlegt að nota til liknar við „neurosur“ með svefnlevsi og kviða. En slíkri lvfjagjöf verð- ur alllaf að vera samfara nauð- synleg geðlækning (psykother- api), sem miðar að þvi að draga úr einkennum sjúklings- ins, svo að honum batni eða geti liðið þolanlega án lyfja. Á hér við sama og um aðra sjúkdóma, að bæta verður þann kvilla, sem svefnleysinu veldur, en ekki aðeins að lála sér nægja að svæfa sjúkling- inn, hvað sem tautar. Kvarti sjúklingur um svefnlcvsi, sem önnur ástæða finnst ekki fyrir en hann eigi bágt með að slaka á eftir dagsins önn, verður jafnan að fara mjög varlega í notkun svefnlyfjanna vegna ávanahættunnar. Þegar róandi lyf og þá sér- staklega svefnlyf eru notuð til líknar geðsjúklingum, verður að hafa i huga, að þau draga úr vöku sjúklinganna, ])cgar þeir eiga að vera vakandi, og geta þannig aukið hugvillur og ofskynjanir. Sérstaklega er gamla fólkið næmt fyrir þess- um lyfjum. Gamla fólkið lief- ur stundum tilhneigingu til að hafa endaskipti á nótt og degi, dorma á daginn, en fara á flakk á nóttunni og er þá oft meira eða minna ruglað. Þessa sjúklinga getur stundum verið ástæða til að örva og vekja á daginn, svo að þeir geti frekar sofið á nóttunni. Þetta er kannski ein af fáum ástæðum til notkunar á ritalini (metyl- fenidat) auk þeirra, sem tald- ar eru ástaiður fyrir amfeta- minnotkun, þ. e. narcolepsia, sem er sára sjaldgæf, enuresis og viss hegðunarvandkvæði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.