Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 23

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 55 að fara gætilega i að gefa sér og fjölskyldum sínum lyf, sem þeir geta orðið liáðir. Þar á of- an bætist, að enginn sér skap- gerðargallana eins illa og sá, sem hefur þá lijá sjálfum sér. Með tímanum breytist skap- gerð og framkoma nautna- sjúklinganna og fær i heild á sig meiri geðveilublæ, þó að sjúklingarnir hafi e. t. v. ekki verið geðveilir i upphafi. Þeir verða frumstæðari og inni- haldslausari, eigingjarnari og samvizkulausari, framtaks- lausari og áhugalausir um allt nema að útvega sér lyf. Hugs- ana- og tilfinningalíf þeirra verður flatneskjulegt. Iivata- lífið verður reikult og lífshvat- ir minnka oft. Þeir þrevtast fljótt, eru viðkvæmir og upp- stökkir, tortryggnir og kvíðnir. Geðslagið er ýmist kærulaust og litlausl eða þeir eru síönug- ir og óánægðir. Oft reyna þess- ir sjúklingar að blekkja um- bverfið með áhuga á alls kvns menningarmálum, lisl, bók- menntum og vísindum, en þeir eru jafnan mjög vfirborðs- kenndir í þessum áhuga, sem einkennist mest af leikaraskap til að fá óskir sínar um sér- stakt tillit uppfylltar. Þeir reyna að skreyta sig með gáf- um og gáfnatali, þó að greind- in hafi iðulega rýrnað verulega hjá þeim sjálfum. Sjúklingarnir hafa ofl vissa innsýn í sjúkleika sinn og vandræði og er ljóst, að ólióf- Ieg lyfjaneyzla er skaðleg og jafnvel hættuleg, en sjálfsmati þeirra er jafnan mjög áfátt. Með tímanum eykst kæruleys- ið, og sjúklingarnir verða meira eða minna utanveltu og i andstöðu við þjóðfélagið. Til- finningabönd til ættingja og vina slitna, og örðugt er að stofna til nýrra slíkra tengsla, því að sjúklingarnir vilja venjulega miða slík tengsli við þann hag, sem þeir sjálfir hafa af þeim. Þegar svona langt er gengið, verður því erfitt um alla meðferð. Auk hinna and- legii einkenna verða sjúkling- arnir oft veiklulegir i útlili, horaðir og fölir, jafnframt ]>ví sem þeir verða næmari fyrir alls kvns umferðarkvillum, þegar þeir eru meira eða minna stöðugt undir áhrifum. í umræðum um hin svoköll- uðu nautnalyf hefur fyrst og fremst verið átl við mikilvirk lyf, sem ekki fást hér nema gegn lyfseðli, deyfilyf (narco- tica), svefnlyf (hypnotica), „minor tranquilizers“, atarax- ica og örvandi lyf (stimulan- tia). Til þess að afla þessara lvfja þarf að leita læknis og læknar ættu að geta stennnt eitthvað stigu fyrir misnotkun þeirra, sérstaklega hér á ís- landi, þar sem hver þekkir annan. En því má ekki gleyma, að til eru önnur efni, sem einnig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.