Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1964, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.06.1964, Qupperneq 24
56 LÆKNABLAÐIÐ má nota til nautna. Notkun þessara efna getur líka orðið að ávana eða ástriðu. Sum teljast til lyfja, önnur ekki. Yf - ir notkun sumra, sem teljast til lyfja, liafa læknar lítið að segja, og yfir hinum, sem telj- ast ckki til lyfja, hafa þeir ekkert að segja. Ég á við á- fengi annars vegar og hins veg- ar róandi og verkjastillandi lyf, sem eru seld án lyfseðils. Um áfengið er ekki ætlunin að ræða að sinni, en ekki er unnt að skiljast við nautna- sýki án þess að fara nokkrum orðum um lyf án lyfseðils og verkeyðandi lyf (analgetica), sem jafnframt eru kælandi lyf (antipyretica). Þetta eru ekki ný lyf, þvert á móti, og ávana- hættan, sem fylgir sumum þeirra, hefur lengi verið þekkt, eins og t. d. bróms. Bróm er ágætt róandi lyf, sem oft orlc- ar vel á kvíða, sem önnur lyf liafa jafnvel ekki verkað á. Hins vegar er erfitt að skammta hróm, nema með til- liti til þess salts, lclóríðs, sem sjúklingurinn notar, þar eð hrómið safnast í líkamann. Ef hlutfallið hrómið/klórið stækk- ar of mikið, veldur brómið eitrunareinkennum. Bróm- notkuninni fylgir nokkur á- vanahætta, sumir verða háðir verkuninni og eiga erfitt með að hætta notkuninni. Alls kon- ar hrómmixtúrur eru seldar án lvfseðils, en kváðu nú aðal- lega vera notaðar af eldri kyn- slóðinni. Á seinni árum hefur horið æ meira á almennri ásókn í lyf, sérstaklega töfJur. Fólk hefur eklci mátt finna til liarðsperra, liöfuðverlcjar um stundarsakir eða gigtar án þess að rjúka til og taka einhver lyf. Margir láta sér nægja asperín eða magnyl, en sumum þykir skömm til þeirra lyfja koma og glevpa coffiplex, brúna slcammta eða codeiplientöflur við minnstu óþægindum eða Jiara, ef þeir eru illa upplagðir. Fóllc Jiefur auðvitað gert þetta í góðri trú og talið saklaust fyrir sál og' líkama. Margir þykjast ekki geta hyrjað daginn nema með einhverri slilcri „hressingu“. Sagt er, að á veitingaliúsum i Sviss séu einliverjar töflur með coffein og phenacetin hornar með morgunkaffinu. Nú hefur liins vegar lcomið i Ijós, að þessi lyf eru engan veg- inn eins saklaus og lialdið var. Notkun þeirra getur liæglega orðið að ávana, sem erfitt er að uppræta með líkamlegum og andlegum einkennum. Það eru sérstaklega lyf, sem í eru plienacetin og acetani- lid, sem eru liættuleg í þessu tilliti. Við codeiplien er liættan auðvitað tvöföld, annars vegar af codeini og hins vegar af phenacetini. Talið er, að um hætlulega misnotkun sé að ræða, ef notað er meira en 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.