Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 31

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 61 munandi „subjektivt“ mat og óljós „kriteria". Nú ... Þetta var nú reyndar bæði útúrdúr og innskot ... Svona rétt sem dæmi um gang þessara mála, skulum við lita á lýsingu tveggja sjúklinga, sem voru á Kleppi og eru okk- ur í fersku minni. Hinn fyrri var rúmlega hálf- fertugur opinber starfsmaður utan af landi, sem var lagður inn vegna þunglyndis, og þóttu orsakir að því nokkurn veginn rekjanlegar og slciljanlegar. í samræmi við það var þegar byrjað á „antidepressiv“-með- ferð, þ. e. a. s. amitrvptilin- eða tryptizol 25mgX3, sem var þó bætt þegar á fyrsta sólarbring, því að um það bil 12 tímum eftir komuna kom nokkuð fyr- ir, sem alls ekki „passaði inn í bílætið“, eins og maður seg- ir. Sjúklingurinn féklc sem sagt mjög hastarlegt krampa- kast, sem stóð þó frekar stutt. Var liann ruglaður fyrst á eft- ir, en það hvarf mjög fljótt, svo að litið var á það sem ein- göngu „postictal confusion“, en ekki beint „abstinens deliri- um“. Þegar næsta dag var sjúklingurinn kominn með hita og minni háttar lungnabólgu og var „sulifebril“ i nokkra daga, eftir að hitinn féll. Dróst svo að taka af honum heila- línurit, að ekki varð vart við neitt þar, sem benti á barbitur- verkun, en hana má þó vl'ir- leitl sjá greinilega fyrstu sólar- hringana. Ilins vegar kom það fram í samtali við liann og í upplýsingum um hann ann- ars staðar frá, að hann hafði notað a. m. k. tvær seconal- töflur á kvöldi í tvö til þrjú ár og eitthvað meira og minna á daginn líka, bæði barbituröt, eitthvað meprobamat og libri- um. Voru svo mikil brögð að þessu á köflum, að hann varð sljór, minnistæpur og jafnvel með máltruflanir. Kona lians vildi ekki gera mikið úr lyfja- notkun mannsins, enda kallaði hún víst ekki allt ömmu sína í þeim efnum, verandi sennilega sjálf mjög „neurotisk“ og tals- verður lvfjanotandi. Hvað sem um það var, batnaði líðan sjúklingsins mjög verulega á tiltölulega fáum dögum, þegar bann losnaði við hin slævandi álirif lyfjanna og gat rætt vandamál sín við aðila, sem hann gat treyst. Hinn sjúklingurinn var kona um fimmtugt, sem hefur alltaf verið heilsuveil og verið hlíft og lilíft sér í bernsku og æsku. Ilún byrjaði að neyta áfengis um tvítugt, fyrst víst í ein- hvers konar hófi, en síðar í mesta óhófi, einkum eftir að hún missti mann sinn eftir til- tölulega stutta sambúð. Hin síðari árin hefur hún gengið á milli sjúkrahúsanna og á þeg- ar myndarlegt safn af kviðar- örum. Hún hefur notað ýmis —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.