Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1964, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.06.1964, Qupperneq 32
62 LÆKNABLAÐIÐ að ekki sé sagt alls konar deyfilyf sér og sínum til mestu vandræða. Hún hefur alltaf verið afar erfið i sambúð og farið versnandi, umtalsill, nöldi'andi, skönnnótt, ráðrík og hefur á allan hátt reynt, með góðu eða illu, að koma sinu fram. — Sem sagt: „psyko- pat af fyrstu gráðu“. Undanfarið hafði hún að staðaldri notað hæði mepro- bamat og barbituröt (aðallega mebumal), en engin leið er að segja með nokkurri vissu, hve mikið. Hún var lögð inn hjá okkur vegna „depressio mentis chro- nica“ og að auki vegna lyfja- misnotkunar. Ekki verður sagt, að læknir sá, sem lagði hana inn, liafi með þvi sagt liana verri en hún var. Þarna var meðalkona á hæð, 37 kg að þyngd. Fljótlega var farið að gefa henni „antiepilepticum“, þ. e. a. s. phenautoin, enda fékk hún ekki krampa, — og fene- mal, en auðsýnilega ekki nóg miðað við fyrri skammta, þvi að á öðrum eða þriðja degi er hún orðin „psykotisk“, talaði alls konar rugl, hafði ofskynj- anir á sjón og lieyrn, -— sá pilluglös undir rúminu sínu og annars staðar, og rödd sagði henni, að hún gæti hara notað þetta eftir þörfum. Stundum urðu ofskynjanirnar óþægi- legri, svo að hún varð að flýja úr herberginu undan þeim, þó að ekki væri meira en svo, að hún gæti staðið. Þessi truflun stóð í nokkra daga, en síðan jafnaði sjúklingurinn sig hægt og hægt, líkamlega og andlega. Þegar EEG var tekið, sex dög- um eftir komu, var enn að sjá greinileg merki um barbitur- ataneyzlu. Gerum við okkur enga von um það að hafa bætt sjúklinginn eða komizt fyrir undirrót sjúkdómsins, sem er orðinn henni svo samgróinn, að vonlítið má telja, að úr verði bætt. Góðir kollegar. Þegar við höfum nú rifjað upp fyrir okk- ur þessi sjúkdómsfyrirhrigði, misnotkun róandi lyfja og „ab- stinens“-einkenni eftir slíka misnotkun, í þessum tilvikum sérstaklega barbiturata, — en mjög margt hið sama má segja um meprobamat —, þá getum við spurt: Hvers á að gæta? Hvað ber að varast? Eru þessi lyf svo hættuleg og viðsjár- verð, að þeim skuli umsvifa- laust hent út á haug? Alls ekki. — Mörg þeirra eru gagnleg, þegar rétt er á haldið, og í ýms- um tilvikum jafnvel ómiss- andi. En öll gæði má misnota. í fyrsta lagi skulum við þá gæta þess, að slik lyfjameðferð er alltaf þrautalending, sem er þó notuð, sé ekki um annað að ræða. En þess ber og að gæta, að hér er yfirleitt ekki um „causaltherapi“ eða „curativ“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.