Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1964, Qupperneq 38

Læknablaðið - 01.06.1964, Qupperneq 38
66 LÆKNABLAÐIÐ hér í bæ, sem gáfu góða lýs- ingu á þeim mönnum, sem drukku í gegnum hann. Þegar liann var búinn að iðka slæma „túra“-drykkju i mörg ár, fór hann að neyta amfetamins, en í fyrstunni að- eins eftir langvarandi drykkju. Vinnu sina stundaði hann að einhverju leyti, en ekki var það til neinnar fyrirmyndar. Undanfarin 2—3 ár a. m. k. hefur liann ekkert drukkið, en hins vegar jók hann töfluát sitt allverulega. Hann hreyttist nokkuð andlega, og lítið virtist vera að marka það, sem hann sagði. Hann varð hirðulausari í klæðaburði, en hann liafði alltaf verið sérlega snyrtilegur; einnig fékk hann hrein æsings- köst, ef einhver gerði atliuga- semd við hátterni hans. Hann sneri við nóttu og degi og var vakandi flestarnætur og stund- aði af miklum krafti næturlíf þessarar horgar. Nokkrum sinnum var hann tekinn við stýrið af lögreglunni, þar sem hann var í annarlegu ástandi. Bera tók á miklum og vax- andi ranghugmyndumhjá hon- um, svo sem að sumt fólk vildi honum allt illt, og átti hann einkum við nánustu ættingja. Hann skrifaði m. a. föður sin- um bréf, þar sem hann sagð- ist ekki mundu hætta fyrr en sér hefði tekizt að eyðileggja hann félagslega. Ef hann mætti einhverri mótstöðu, þá áleit hann, að faðir sinn slæði þar á bak við. Stundum kom það fyrir, að hann lamdi foreldra og eiginkonu sína. Þegar hann liafði verið að heiman í marga sólarhringa með ýmsum mið- ur siðsömum stúlkum og hann kom lieim, var það oft fyrsta verk lians að bera upp á konu sína, að hún væri honum ótrú. Hann var alveg hættur að stunda vinnu, og virtist honum ekki á nokkurn liátt þvkja leilt, þegar vixlar hans voru að falla á útgefendur. Ástandið fór hratt versnandi, svo að að því kom, að hann var fluttur á Kleppsspítalann. í sjúkrahúsinu var hann i fyrstunni mjög æstur, talaði um, að við læknarnir værum ekkert annað en handbendi föður hans og raunverulega réði faðirinn öllu. Ekki har á neinum sérstökum eftirköst- um hjá lionum. Ilann svaf þó sérstaklega mikið fyrstu sólar- hringana. Almennt líkamlegt ástand var mjög lélegt, og var Iiann skorinn upp nokkru síð- ar vegna sjúkdóms í görn. Hann var settur á trilafon- meðferð, þegar hann hafði ver- ið stuttan tíma á sjúkrahúsinu, og lagaðisl hann smám saman af hinum áherandi ranglmg- myndum sínum. Er hann út- skrifaðist, hafði hann fengið mjög góðan hata. Ég hef nýlega hitt sjúkling- inn, og har þá ekki á neinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.