Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 44

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 44
72 LÆRNABLAÐIÐ joðíð (I-), og þá er hringferð- inni lokið. Það er mjög mikilvægt, að aðferð, sem notuð er við rann- sókn á „dynamisku“ jafnvægi, eins og hér hefur verið lýst og sýnt er á mynd 1, breyti í engu jafnvæginu, sem verið er að rannsaka; enn fremur að sporefnið (tracerefnið), sem er notað, liegði sér i líkaman- um á sama hátt og efnið, sem er verið að rannsaka. Geislajoð fullnægir þessum skilyrðum og er bein mæling á starfsemi skjaldkirtilsins. Aðferð. Við geislajoðmælingar á Landspítalanum eru gefin sem inntaka 20 mikrocurie af I131, en það er að efnismagni að- eins lítið hrot úr mikrogrammi. Eftirlaldar mælingar eru gerðar við geislajoðprófin: 1) Mælingar á geislajoðinu, M ALES 2« sem er í skjaldkirtlinum 4, 24 og 48 klukkustundum eftir inngjöf joðskammtsins (upptaka skj aldkirtilsins af I131); mælt sem liund- raðshlutar af skammti. 2) Proteinhundið geislajoð (PBI131) er ákvarðað í blóðvökvasýni, sem tekið er 48 klst. eftir inngjöf og joð- íonarnir hafa verið hreins- aðir úr með resini (2); reiknað sem hundraðs- hlutar af skannnti í einum litra af blóðvökva. 3) Mælingar á geislajoði, sem skilst út í þvagi á 0—8, 8— 24 og 24—48 klst. eftir inn- gjöf; mælt sem hundraðs- hlutar af skammti. Nánari lýsing á tækjum og að- ferð hefur verið birt áður (3). Rannsóknir á heilbrigðum. Þegar geislajoðmælingar hófust hér, var haft i huga, að FEMAIES 60 Mynd 2.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.