Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1964, Side 48

Læknablaðið - 01.06.1964, Side 48
LÆKNABLAÐIÐ FERROSAN Ferrosanmyndirnar: Húsdýr Multi-tabs Multi-tabs er ráðlegt að neyta, þegar Iíklegt er að fæðið sé snautt af fjörvi og málmsöltum (t. d. að vetri til og vori og einnig þegar lengi er neytt fæðis, sem sneitt er fjörefnum). Aldrað fólk og einmanna neytir einatt fábreitts fæðis. Pað á að fá 1 töflu á dag til uppbótar því, sem á vantar f fæðið. I Multi-tabs er: A, Bi, B2, Bo, C, D og E-fjörvi auk nicotinamids og panthothensýru. Til viðbótar eru svo ýms málmsölt, m. a. járn, eir, kobalt og mangan. (I hverri töflu er 20 mg járn). Fjörvi- samböndin í Multi-tabs eru auðmeltanleg og notast vel. Töflunar eru húdðaðar sykri og lyktarlausar. 1 tafla er nægjanlegur dagskammtur. FÁST í ÖLLUM ISLENZKUM APÖTEKUM

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.