Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 50

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 50
74 LÆ KNABLAÐIÐ cordis decamp.) né nýrnasjúk- dóin. Það er reynsla annarra, að þessir sjúkdómar geta ank- ið upptöku geislajoðs (5). Mynd 2 sýnir kynskiptingu og aldursdreifingu þessa hóps, en í honum voru 28 karlar og 60 konur. Karlarnir voru á aldrinum 20—60 ára og flestar konurnar 20—55 ára. Niðurstöður af þessum mæl- ingum eru sýndar á töflu I og fjögurra klst. upptakan á mynd 3. Eins og áður segir, var safn- að 48 klsl. þvagi frá sjálfhoða- liðunum. Það var gert með tvennt í liuga. 1 fyrsta lagi til að athuga, hvort allur skammt- urinn, sem gefinn var, fyndist aftur (recovery test), og í öðru lagi til þess að komast að, livort þvagútskilnaður geisla- joðs greindi hetur á milli sjúkra og lieilbrigðra en upp- takan. Þar sem svo reyndist ekki vera, var þvagsöfnun lögð niður. Að loknum þessum athugun- um voru sett normalmörk upp- töku og PBI131, en þau sjást á töflu II. Til samanburðar eru sýnd normalmörk frá nokkr- um öðrum stöðum. Eins og sjá má, er upptakan hér u. þ. b. helmingi lægri en annars stað- ar. Einnig er dreifingin minni. Rannsóknir á sjúklingum. Klínisk flokkun. Um miðjan október sl. höfðu verið gerð geislajoðpróf á 325 sjúklingum. Valdir voru úr þeir, sem liöfðu komið af III. deild Landspítalans, Boi-gar- spítalanum og frá einum praktíserandi sérfræðingi (G. L.). Sjúklingar þessir voru skoð- TAFLA II. Staður % upptaka PBI131 Höfundar 4 klst. 24 klst. 48 klst. % sk./l. blóðvökva Bandaríkin 10—40 Werner o. fl. 1949 (6) Aberdeen 19—48 Goodwin o. fl. 1951 (7) London 20—55 20—55 <0,4 Trotter 1962 (8) Bandaríkin 15—50 Stanbury 1963 (9) Glasgow 15—45 20—60 20—60 <0,4 Wayne o. fl. 1964 (10) Reykjavik 2—21 6—36 5—35 < 0,2

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.