Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 74
94 LÆKNABLAÐIÐ sefld Læknablaðinu Slefán Haraldsson med. dr., dósent, liefur sent Læknablað- inu eftirtalin sérprent af rit- gerðum sínum: Osteitis Tuberculosa Fistu- losa Following Vaccination wilb B. C. G. Strain. Acta Orthopaedica Scandinavica. 29, 121—133; 1959. Tbe Vascular Pattern of a Growing and Fullgrown Hu- man Epiphysis. Acta anato- mica. 48, 156—167; 1962. Pes plano-valgus. Svenska Lákartidningen. 60, 2687; 1963. Ritstjórnin þakkar sendingu ofangreindra ritgerða og vænt- ir þess, að kollegar og aðrir, sem rita um læknisfræðileg eða skyld efni, fylgi fordæmi Slef- áns og sendi Læknablaðinu sérprentanir af ritgerðum sín- um. FRÁ LÆKIMIM Jóhannes Bergsveinsson cand. med, hefur hinn 16. april 1964 fengið leyfi til þcss að stunda al- mennar lækningar hér á landi. Árni Kristinsson cand. med. lief- ur hinn 17. apríl 1964 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Egill Jacobsen cand. med. liefur hinn 17. apríl 1964 fengið leyfi tíl þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Kristín Gísladóttir cand. med. hefur hinn 17. april 1964 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Ólafur Gunnlaugsson cand. med. hefur hinn 17. apríl 1964 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar liér á landi. Sigurður Þ. Guðmundsson cand. med. hefur hinn 17. apríl 1964 feng- ið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Leifur Jónsson cand. med. hefur liinn 24. april 1964 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. 'Ur erlehdum lœkharitum í nýlegu hefti af Lancet, þ. e. a. s. frá 9. maí sl., er sagt frá því, að 11 skólabörn, sem komu úr ferða- lagi í páskaleyfi, hafi verið með taugaveiki. Börnin höfðu ferðazt um Frakkland og Spán, en aðal- lega dvalið á Spáni, og var talið, að þau hefðu sýkzt þar. Spánsk yfirvöld báru á móti því, að börn- in hefðu sýkzt á Spáni, en töldu, að þau hefðu tekið sýkina í Frakk- landi. Hvort heldur böi'nin hafa sýkzt í Frakklandi eða á Spáni, er þetta áminning til lækna og almennings hér einnig, þar eð sumarferðalög íslendinga til suðrænna landa ger- ast nú alltíð. Sjálfsagt er því að ráðleggja fólki bólusetningu gegn taugaveiki og paratyphus, áður en lagt er upp í slík ferðalög. Ó. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.