Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 22
166 LÆKNABLAÐIÐ um þurfti launanefnd og sjúkra- húsmálanefnd mikið á starfs- kröftum skrifstofunnar að halda. Eins og að undanfömu annaðist skrifstofan skipulagn- ingu vakta og símaþjónustu fyr- ir neyðarvaktina. Vakt þessi var ekki sérlega mikið notuð á ár- inu, rúmlega ein vitjun að með- altali á hverja vakt. Skrifstof- an sá um innritun fundargerða, innheimtu árgjalda, reiknings- liald, daglegar f járreiður félags- ins og vélritun og fjölritun alla. Einnig sá hún um útsendingu Læknahlaðsins, fundarboðanir, útgáfu símaskrár lækna, en 6. útgáfa hennar kom út á árinu, og 7. útgáfa er nú í undirhún- ingi. Hinn 15. október var ráðinn framkvæmdastjóri fyrir félagið, Sigfús Gunnlaugsson viðskipta- fræðingur. Starfstími hans á skrifstofunni var 2 klst. á dag að laugardögum undanskildum, en einnig var liann á nefnda- fundum og stjórnarfundum, þar sem fjallað var um þau mál, er hann var að vinna að. Helztu verkefni framkvæmda stjórans voru sem hér segir: Söfnun upplýsinga um starfs- feril lækna við ríkisspítalana með tilliti til ákvörðunar starfs- aldurs, sbr. ákvæði Kjaradóms þar að lútandi. Samdi hann skýrslu um þessi mál, sem hægt er að leggja til grundvallar fyr- ir skipan í launaflokka, þegar fyrir liggur nánari túlkun á því, hvaða slörf telja beri sambæri- leg við störf sjúkrahúslækna skv. 16. gr. Kjaradóms. Þá gerði hann útreikninga og skýrslu um vangoldnar gæzluvaktir sjúkra- húslækna frá ríkinu á tímabil- inu frá 1/8 ’62 til 1/7 ’63. Nefnd- ir útreikningar hafa verið sendir Skrifstofu ríkisspítalanna, og er beðið svars eða athugasemda frá henni. Greiðsla er þó ekki væntanleg, fyrr en lagðir hafa verið fram reikningar fyrir vfir- vinnu á sama tíma. Þá gerði framkvæmdastjórinn athuganir og útreikninga vegna samninga sérfræðinga, er starfa liluta úr degi við Heilsuverndar- stöðina í Revkjavík og ríkisspít- alana. Gerði hann samanburð á kjörum lækna í Noregi og Dan- mörku í sambærilegum störf- um. Þá gerði hann athugun og endurskoðun á greiðslu Sjúkra- samlagsins i sameiginlega sjóði lækna, svo sem Tryggingasjóð o. fl., samkv. 13. og 16. gr. samninga L. R. og Sjúkrasam- lagsins frá 18. apríl 1962. Einnig gerði hann athuganir og út- reikninga fyrir samninganefnd heimilislækna vegna væntan- legra samninga við S. R. Hann samdi skýrslu yfir hílstvrki til lækna við ríkisspítalana á tíma- bilinu 1/1 ’62 til 1/8 ’63. Skýrsl- an var send lögfræðingi L. R. Þá samdi framkvæmdastjór- inn skýrslu yfir laun lækna við ríkisspítalana um 20 ára tíma- bil, þ. e. frá 1914—1964. Koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.