Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 44
184 LÆKNABLAÐIÐ greiðslur til lækna ekkert vegna vanskila eða styrkja til ekkna. Greiðsla fyrir árið 1963 hefur eigi enn verið reiknuð út. Reglur Námssjóðs voru end- anlega staðfestar 11. marz 1964 og eru þannig: Samþykktir fyrir Námssjóð lœkna. 1. gr. Sjóður þessi er stofnaður samkv. ákvæðum 16. gr. samnings Lækna- félags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur frá 18. apríl 1962 um læknishjálp hjá heimilislæknum og heimilissérfræðingum í augn- sjúkdómum og háls-, nef- og eyrna- sjúkdómum, svo og samningum sömu aðila, sama dag, varðandi sér- fræðilæknishjálp og samkomulagi sömu aðila um greiðslur fyrir lækn- isþjónustu á sjúkrahúsum I Reykja- vik, þar sem ekki er samið um læknisþjónustu við sjúkrahúsið sjálft. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja lækna til náms erlendis. Rétt til styrks úr sjóðnum eiga þeir lækn- ar, sem greitt er fyrir framlag til sjóðsins vegna starfa þeirra. 3. gr. Tekjur sjóðsins eru þessar: 1. Gjald frá Sjúkrasamlagi Reykja- vikur skv. framangreindum samningum. Nemur það nú 3,5% af þeim greiðslum til lækna, sem þar um getur. Heimilt er lækn- um og sjúkrasamlögum annars staðar á landinu að semja um að sjúkrasamlög þessi greiði til sjóðsins eftir sömu reglum og Sjúkrasamlag Reykavíkur. 2. Vextir af innstæðum sjóðsins. Eignir sjóðsins skal jafnan á- vaxta í bönkum. 3. Gjafir og framlög, auk þess, sem áður getur. 4. gr. Stjórn sjóðsins skulu skipa þrír menn. Skal einn kjörinn af stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur, annar af stjórn Læknafélags Reykjavík- ur og sá þriðji af stjórn Læknafé- lags Islands. Stjórnarmenn skulu kosnir til þriggja ára í senn. Starfstímabil stjórnarmanna telst frá 1. apríl. Sömu aðilar skulu kjósa einn mann hver til vara. Varamaður tekur sæti ef aðalmaður forfallast. Hina fyrstu stjórn skal kjósa þeg- ar er samþykktir þessar eru stað- festar, og tekur hún til starfa hinn 1. apríl 1964. 5. gr. Stjórnir Sjúkrasamlags Reykja- víkur og Læknafélags Reykjavíkur skulu kjósa sinn endurskoðanda hvor til þriggja ára. 6. gr. Reikningsár sjóðsins er alman- aksárið. Stjórn sjóðsins skal leggja reikninga sjóðsins fyrir endurskoð- endur til endurskoðunar eigi síðar en 1. febrúar ár hvert. Síðan skulu endurskoðendur endurskoða reikn- inga og árita þá með athugasemd- um sínum. Lokið skal endurskoð- un reikninga eigi síðar en 1. marz ár hvert og skulu endurskoðendur senda reikningana með áritun sinni til stjórnarinnar fyrir þann dag. Stjórnin skal siðan senda reikning- ana endurskoðaða og skýrslu um störf sjóðsins til stjórnar Sjúkra- samlags Reykjavíkur og stjórnar Læknafélags Reykjavíkur fyrir 1. apríl ár hvert. Nú hyggjast stjórnir Sjúkrasam- lags Reykjavíkur og/eða Læknafé- lags Reykjavíkur gera athugasemd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.