Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 48
188 LÆKNABLAÐIÐ aí innflutningsgjöldum af læknabif- reiðum og að sá afsláttur nái til allra þeirra bifreiða, sem læknar flytja inn á þessu ári, og verði eigi lægri en afsláttur sá, sem leigubíl- stjórar njóta. Þessi tilmæli eru hér borin fram vegna margítrekaðra óska fjöl- margra félagsmanna. Þær óskir styðjast við framangreind rök, en auk þess benda læknar stöðugt á, að vafasamt sé, að ívilnun i bif- reiðasköttum til leigubílstjóra sé meiri þjóðhagsleg nauðsyn en lækk- un á verði læknabifreiða. 116. gr. laga um efnahagsmál frá 1960 er heimildarákvæði fyrir ríkis- stjórnina að veita undanþágu frá 135% gjaldinu að einhverju eða öllu leyti, og í skýringum við þá grein, sem lagafrumvarpinu fylgdi, kom greinilega í Ijós, að ríkisstjórnin telur brýnni nauðsyn að veita leigu- bilstjórum ívilnun í bílasköttum heldur en læknum. Þetta hefur einn- ig orðið svo í reynd; verður því að líta svo á, að í þessu felist í fram- kvæmd ákveðið mat á gildi þeirrar þjónustu, er þessar stéttir veita borgurunum, samkv. þeirri megin- reglu, að vægari skattar eru lagð- ir á atvinnutæki hinna þjóðhagslegu þýðingarmestu framleiðslu- og þjón- ustugreina. Þá ber þess að geta, að veittur hefur verið afsláttur af innflutn- ingsgjöldum af minnstu tegundum bifreiða til almenningsnota, en þetta eru þær tegundir bíla, sem prakti- serandi læknar telja yfirleitt of veigalitlar og ótraustar til afnota við sín störf. Kemur þessi ráðstöfun því aðeins að gagni fyrir þá lækna, sem minnsta bílaþörf hafa. Um leið og við látum í ljós ánægju okkar yfir ágætri afgreiðslu inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfa fyrir læknabifreiðum s.l. sumar, þá ítrek- um við þá ósk, að háttvirt ríkis- stjórn taki til athugunar, hvort ekki sé þjóðhagslega rétt að breyta fram- kvæmd 16. gr. efnahagsmálafrum- varpsins, þannig, að þjónusta lækna verði metin að minnsta kosti til jafns við þjónustu leigubilstjóra, og í samræmi við það verði læknum þá að sjálfsögðu ekki gert að greiða hærra verð fyrir bifreiðir til sinna starfa en leigubilstjórar gera, þegar um samskonar bifreiðir er að ræða. um við þá ósk, að háttvirt ríkis- stjórn geti fallizt á þetta sjónarmið og sjái sér fært að framkvæma það. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags Reykjavikur, Arinbjörn Kolbeinsson, form. Snorri P. Snorrason, ritari. Stjórn félagsins átti viðræður við fjármálaráðherra um þetta, og lofaði hann, að málið skvldi tekið til athugunar, en engin skýrsla hefur horizt um þá at- hugun enn. Teljum við sjálf- sagt að halda þessu máli áfram og fá opinberlega úr því skor- ið, hvers vegna akstur fólks í smábílum er mikilvægari fyrir þjóðfélagið heldur en læknis- þjónustan í landinu. Ágreiningur vegna skilnings á samningi um störf sérfræð- inga á sjúkrahúsum. Ágreiningur hefur risið milli L.R. annars vegar og S.R. hins vegar um skilning á samningi um greiðslur fyrir sérfræðistörf á sjúkrahúsum til sérfræðinga í lyflækningum, sem eigi hafa almenn heimilislæknisstörf. Synjaði samlagið um endanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.