Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ
213
Óskar Þórðarson:
GREINARGERÐ UM FUND STJÓRNA
LÆKNAFÉLAGA NORÐURLANDA.
SíSan 1950 hafa fulltrúar frá
stjórnum læknafélaga Norður-
landa haldiS fundi annaS hvert
ár til þess aS ræSa sameiginleg
vandamál. Þessi mál hafa verið
rædd: Bedriftslægeordning.
Etterutdannelse av praktiseren-
de læger. Arbeidskraftprohlemet
inom sjukvárden. Nordisk jus
prakticandi. De danske sygehus-
lægers ökonomiske kár. Lákar-
nas ekonomi. Ett árs erfarenhet
av den obligatoriska sjukförsák-
ringen i Sverige. Patienternas
sekretesrátt och lákarnas tyst-
nadsplikt. Vilka ár samhállets
uppgifter i den ambulanta sjuk-
várden? Felles nordisk arbeids-
marked for læger. Samnordiska
lcurser m. m. för fortsatt ut-
hildning av lákare. Reklam för
lákemedel bland almánheten.
Gensidig stötte—etisk og ökono-
misk—mellem de nordiske læge-
foreninger i konfliktsituationer,
der truer den faglige málsæt-
ning. De nordiske lægeforenin-
ger, World Medical Association
og det europæiske fællesmar-
ked. Specialistreglene i de nor-
diske land.
L.I. hefur ekki sent fulltrúa
á þessa fundi fyrr en nú, að mér
var falið að taka þátt í 8. fund-
inum, sem haldinn var i Stokk-
hólmi dagana 8.—11. ágúst sl.
Að þessu sinni var fundarefn-
ið þetta: Har vi en sjukvárds-
kris ?
Allir frummælendur voru á
einu máli um, að svo væri, og
að til þessa lægju ýmsar orsak-
ir. I velferðarríkjumverður mis-
ræmi á kröfum þegnanna til
þjóðfélagsins og á framsýni
stjórnmálamannanna til lausn-
ar þeim vandamálum, sem við
það skapast. Þessa hefur lengi
orðið vart i heilbrigðisþjónust-
unni. Eftirspurnin eftir læknis-
þjónustu hefur orðið meiri en
framboðið á þjálfuðu starfsliði,
og þess vegna er kreppan. Ein-
kenni hennar eru alls staðar hin
sömu, þ. e. skortur á læknum og
hjúkrunarkonum, bæði innan
sjúkrahúsa og utan.
I Vesturbotni i Svíþjóð hef-
ur nýtt, velútbúið sjúkrahús
staðið ónotað i heilt ár vegna
skorts á starfsliði. I Stokkhólmi
stendur meira en helmingur af
rúmum handlæknisdeildanna
auður um sumarmánuðina af
sömu ástæðu. Þar er eins til
tveggja ára hiðtími eftir hand-