Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 38
178 LÆKNABLAÐIÐ læknadeildar Háskólans. Rætt var við rektor Há- skólans um málið, og ósk- aði hann eftir að taka það í sínar hendur, og voru viðkomandi menn því samþykkir. Samningar tókust um kjör þessara aðila, og hækkuðu árslaun dósenta í 70 þús. kr., en lektora í 40 þús. kr. (þ. e. 100% hækkun frá 1959). 2. Launakjör tilkallaðra sér- fræðinga við Landspitalann (konsulenta). Skrifað var hréf til stjórn- arnefndar ríkisspitalanna og farið fram á viðræður um málið. Safnað var gögnum um vinnutíma læknanna, fengnar upplýsingar frá Danmörku um kjör lækna i samhærilegum stöðum þar. Lagðar voru fram tillögur með hliðsjón af samningum sérfræðinga við Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur og dönsku samriingunum. Samningafundir voru haldn- ir með nefnd frá ríkisspítöl- unum og viðkomandi ráðu- neytum. Hinn 15. okt. 1963 sögðu allir laustráðnir sérfræðing- ar við Landspítalann upp störfum sínum frá og með 15. jan. 1964. Samningar tókust ekki, og hættu þeir þá störfum eftir föstum greiðslum, en unnu einstök verk eftir taxta- greiðslum, þegar yfirlæknar óskuðu þess. Líklegt er, að samið verði Um sömu kjör og við Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. 3. Siglingastyrkur. Stjórnar- nefnd ríkisspítalanna var rit- að hréf um hann, dags. 7/8 1963, en hún sendi það áfram til viðkomandi ráðuneytis. Engin afgreiðsla hefur feng- izt á máli þessu, þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir; er málið sagt í athugun. 4. Bílastyrkur. Skrifað var bréf til stjórnarnefndar ríkisspít- alanna, dags. 7/8 1963, og farið fram á hækkun, sem svaraði til hækkunar verð- lags og reksturskostnaðar frá 1954, og var farið fram á viðræður um málið. Bíla- styrkur var tekinn af, er greiðslur liófust samkvæmt Kjaradómi 1. júlí 1963, og tekinn með skuldajöfnuðiallt frá 1. ágúst 1962. Þessu var mótmælt af launanefnd með hréfi, dags. 24/9 1963. Bíla- styrkurinn frá 1. ágúst 1962 til 1. júlí 1963 fékkst endur- greiddur, eftir að lögfræð- ingur félagsins hafði sent fjármálaráðherra inn- heimtubréf. Gert er ráð fyrir, að við- ræður liefjist hráðlega um bílastyrk í breyttu formi, þannig að hann vei’ði greidd- ur vakthafandi læknum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.