Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 72
208 LÆKNABLAÐIÐ gjöld kr. 260.458.14. Eignir kr. 1.211.347.01. Kristinn Stefánsson gerði fyr- irspurn um byggingafram- kvæmdir, og Bjarni Bjarnason svaraði fyrirspurninni. Nokkrar umræður urðu um það, livort bera ætti reikningana undir atkvæði eða ekki. For- maður var hlynntur því, að svo yrði, en Kristinn Stefánsson taldi, að ekki væri rétt máls- meðferð að bera reikninga Do- mus Mediea undir atkvæði. Reikningarnir voru síðan sam- þykktir samhljóða. Formaður beindi því til næstu stjórnar að ákveða framvegis, hvort bera skuli reikninga Do- mus Medica undir atkvæði á aðalfundi L.R. 4. Lagabreytingar. Fundurinn var of fámennur (36) til þess, að lagabreytingar yrðu teknar fyrir. 5. Fráfarandi formaður, Arin- björn Ivolbeinsson,lýsti kjöri hinnar nýju stjórnar og meðstjórnar: Form. Gunnlaugur Snædal, ritari Jón Þorsteinsson, gjaldkeri Tómas Á. Jónasson og meðstjórnendur: Guðmundur Renediktsson, Guðmundur Björnsson, Þórarinn Guðnason, Guðjón Lárusson, Halldór Arinbjarnar og Vikingur H. Arnórsson. (Davíð Davíðsson, Stefán Ólafsson). Ekki höfðu komið fram aðr- ar uppástungur, og var því stjórn og meðstjórn sjálfkjörin. Fráfarandi formaður þakkaði stjórn og meðstjórnendum fimm ára gott samstarf. Ilann kvað stjórnina oft hafa fengið „kritik“, í sumum tilfellum gagnlega. Fráfarandi stjórn taldi, að bún hefði hrundið i framkvæmd þeim málum, sem hún ætlaði, og liefði megin- áherzla verið lögð á kjaramál- in; engum stórmálum væri lok- ið að fullu og ærin verkefni lægju fvrir hinni nýju stjórn; tekizt liefði á endanum að ná góðri einingu í félaginu, eins og uppástungur í stjórn og með- stjórn sýndu. Ilann óskaði síð- an hinni nýju stjórn til ham- ingju og góðs gengis. IJinn nýi formaður, Gunn- laugur Snædal, tók siðan við fundarstjórn og Jón Þorsteins- son við ritarastörfum. Formað- ur fagnaði einingunni um skip- an í stjórn og þakkaði fráfar- andi formanni, stjórn og með- stjórn fyrir mikil og giftusam- leg störf í þágu félagsins. 6. Kosnar sjóðstjórnir; a) Stjórn Ileilsufræðisafnsjóðs var endurkjörin, en hana skipa Ólafur IJelgason, Ólaf- ur Geirsson og Bjarni Jóns- son. b) Stjórn Styrktarsjóðs ekkna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.