Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 72
208
LÆKNABLAÐIÐ
gjöld kr. 260.458.14. Eignir kr.
1.211.347.01.
Kristinn Stefánsson gerði fyr-
irspurn um byggingafram-
kvæmdir, og Bjarni Bjarnason
svaraði fyrirspurninni.
Nokkrar umræður urðu um
það, livort bera ætti reikningana
undir atkvæði eða ekki. For-
maður var hlynntur því, að svo
yrði, en Kristinn Stefánsson
taldi, að ekki væri rétt máls-
meðferð að bera reikninga Do-
mus Mediea undir atkvæði.
Reikningarnir voru síðan sam-
þykktir samhljóða.
Formaður beindi því til næstu
stjórnar að ákveða framvegis,
hvort bera skuli reikninga Do-
mus Medica undir atkvæði á
aðalfundi L.R.
4. Lagabreytingar.
Fundurinn var of fámennur
(36) til þess, að lagabreytingar
yrðu teknar fyrir.
5. Fráfarandi formaður, Arin-
björn Ivolbeinsson,lýsti kjöri
hinnar nýju stjórnar og
meðstjórnar:
Form. Gunnlaugur Snædal,
ritari Jón Þorsteinsson,
gjaldkeri Tómas Á. Jónasson
og meðstjórnendur:
Guðmundur Renediktsson,
Guðmundur Björnsson,
Þórarinn Guðnason,
Guðjón Lárusson,
Halldór Arinbjarnar og
Vikingur H. Arnórsson.
(Davíð Davíðsson, Stefán
Ólafsson).
Ekki höfðu komið fram aðr-
ar uppástungur, og var því
stjórn og meðstjórn sjálfkjörin.
Fráfarandi formaður þakkaði
stjórn og meðstjórnendum
fimm ára gott samstarf. Ilann
kvað stjórnina oft hafa fengið
„kritik“, í sumum tilfellum
gagnlega. Fráfarandi stjórn
taldi, að bún hefði hrundið i
framkvæmd þeim málum, sem
hún ætlaði, og liefði megin-
áherzla verið lögð á kjaramál-
in; engum stórmálum væri lok-
ið að fullu og ærin verkefni
lægju fvrir hinni nýju stjórn;
tekizt liefði á endanum að ná
góðri einingu í félaginu, eins og
uppástungur í stjórn og með-
stjórn sýndu. Ilann óskaði síð-
an hinni nýju stjórn til ham-
ingju og góðs gengis.
IJinn nýi formaður, Gunn-
laugur Snædal, tók siðan við
fundarstjórn og Jón Þorsteins-
son við ritarastörfum. Formað-
ur fagnaði einingunni um skip-
an í stjórn og þakkaði fráfar-
andi formanni, stjórn og með-
stjórn fyrir mikil og giftusam-
leg störf í þágu félagsins.
6. Kosnar sjóðstjórnir;
a) Stjórn Ileilsufræðisafnsjóðs
var endurkjörin, en hana
skipa Ólafur IJelgason, Ólaf-
ur Geirsson og Bjarni Jóns-
son.
b) Stjórn Styrktarsjóðs ekkna