Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 189 afgreiðslu á reikningum þess- um, en greiddi hins vegar við- komandi læknum nokkra fjár- hæð upp í reikningana. Þar sem ókleift reyndist að fá mál þetta afgreitt, var sam- þykkt að leggja það í gerðar- dóm í janúar 1964 samkvæmt samningi milli Læknafélagsins og Sjúkrasamlagsins. Gerðar- dóminn skipa f. h. L.R. Bjarni Jónsson læknir, en Guttormur Erlendsson af hálfu S.R., en Bjarni Bjarnason horgardómari er oddamaður. Lögfræðingur sá, er flytur málið fyrir liönd L.R. fyrir dómnum, er Guðm. Ingvi Sigurðsson. Samningi um störf þessi hefur verið sagt upp frá l.april, eins og öðrum samn- ingum. I samhandi við uppsögn samninga við Sjúkrasamlagið má geta þess, að í nóv. sl. sendu fjórir læknar persónulega upp- sögn samninga við Sjúkrasam- lagið, þ.e.a.s. þeir vildu ekki verða aðilar að neinum sérfræði- samningum milli L.R. og S.R. Er þetta í fyrsta sinn, sem slík heimild í samningum er notuð af sérfræðingum í L.R. Félagsmerki o. fl. Fyrir alllöngu var stjórninni falið að láta gera merlci fyrir félagið til þess að nota á hréf- um þess og við önnur tækifæri eftir því, sem við ætti. Á þeim tíma þótti ekki fært að leggja út í samkeppni um félagsmerki, þar eð slíkt mundi verða of dýrt. Á síðasta stjórnarfundi kom fram sú skoðun, að félagið hefði nú ráð á að vinna að þessu máli á þann hátt, sem hezt mun vera, þ.e.a.s. með því að efna til opin- berrar samkeppni og veita verð- laun allt að 10 þús. kr. Var sam- þykkt að beina því til stjórnar- innar að leita heimildar aðal- fundar til nægilegrar fjárveit- ingar í þessu skyni og efna sið- an til samkeppni um félags- merki fyrir L.R. Samin hafa verið spjaldskrár- form fyrir heimilislækna, og mun S.R. dreifa spjöldunum læknum að kostnaðarlausu. Spjöldin eru gerð í Skýrsluvél- um og verða tilbúin til afhend- ingar í apríl n.k. Þá hefur stjórn félagsins látið gera sérstök eyðublöð fyrir um- sóknir um inngöngu í félagið. Er ætlun, að þar séu allar helztu upplýsingar, sem þarf í ná- kvæma spjaldskrá um félags- menn. En ákveðið var að fresta framkvæmd spjaldskrár þeirr- ar, þar til læknalal er komið út. Störf sjúkrahúsmálanefndar og afskipti félagsins af sjúkra- húsmálum. Sjúkrahúsmálanefnd starfaði á árinu. Formaður hennar var Sigmundur Magnússon, en í nefndinni voru einnig Tómas Á. Jónasson og Þórarinn Guðna- son. Markmið nefndarinnar var að kynna sér núverandi ástand
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.