Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 46
186 LÆKNABLAÐIÐ á bifreiðasköttum lækna, þann- ig að læknum var gert að borga liæstu skatta og tolla af bifreið- um, en hins vegar voru skattar og tollar lækkaðir verulega af bifreiðum til leigubílstjóra. 1 uppbafi þessa árs var einnig gerð breyting i svipaða átt, þannig að tollar af bílum til leigubílsljóra lækkuðu að mun, en tollar af bifreiðum til lækna liækkuðu, þó ekki af stærstu amerisku bílunum, á þeim var gerð nokkur tollalækkun til al- mennings og lækna líka. Sú almenna regla ríkir, að hinir mikilvægustu atvinnuveg- ir í þjóðfélaginu fá atvinnutæki sín með lágum tollum, og eftir því sem atvinnugreinin er þýð- ingarmeiri, eru tollarnir lægri. Tollafyrirkomulagið er því eins konar mat yfirvaldanna á gildi starfsgreina i þjóðfélaginu. Samkv. þessu mati er akstur fólks í smábílum mikilvægari en læknisþjónustan í landinu. Stjórn L.R. hefur liins vegar ekki getað fallizt á þelta sjónar- mið stjórnarvalda, og af þvi til- efni var fjármálaráðlierra ritað bréf dags. í apríl 1963. Fer það hér á eftir ásamt fylgiskjölum: Reykjavík, 6/4 1963. Fjármálaráðherra hr. Gunnar Thoroddsen, Reykjavík. Okkur hefur verið tjáð, að ríkis- stjórnin hafi enn á ný ákveðið lækk- un aðflutningsgjalda af bifreiðum til leigubílstjóra frá 1. maí 1963. Jafnframt hefur um svipað leyti verið lagt fram frumvarp á Alþingi að nýrri tollalöggjöf, sem felur í sér hækkun á kaupverði bifreiða til lækna og almennings í landinu. Ár- ið 1959 ákvað Alþingi, að verð á bifreiðum til lækna skyldi vera því sem næst það sama og til leigubíl- stjóra. Mun það hafa verið álit Al- þingis, að báðar þessar stéttir skyldu fá þessi nauðsynlegu rekstr- artæki á sama verði. Árið 1960 var skattlagning á bifreiðir að nokkru leyti tekin úr höndum Alþingis og færð í hendur ríkisstjórnar. Það hef- ur leitt til þess, að nú eru aðflutn- ingsgjöld á fólksbifreiðum til lækna 100—135% af FOB verði, en á bif- reiðum til leigubílstjóra 30—40% (frá 1. maí n.k.). 1 bréfi til rikisstjórnarinnar 1960 benti Læknafélag Reykjavíkur á þá staðreynd, að engar gildar forsendur gætu legið til grundvallar mismun á vöruverði eftir stéttum, aðrar en mat á þjóðfélagslegu mikilvægi þeirrar þjónustu, sem notendur at- vinnutækjanna inna af hendi. Sam- kvæmt þessu teldi því ríkisstjórnin akstur farþega í smábifreiðum þýð- ingarmeiri þjónustu en almenna læknishjálp. Þessari staðreynd hef- ur ekki verið mótmælt og fyrra mat ríkisstjórnarinnar á gildi þjónustu lækna og leigubílstjóra raunar und- irstrikuð með ákvörðun um síðustu verðlækkun á bifreiðum til leigubíl- stjóra, en væntanlegri verðhækkun á bifreiðum til lækna. Bifreiðar eru engu síður nauðsynlegt atvinnutæki fyrir starfandi lækna en fyrir leigu- bílstjóra. Það er naumast hlutverk Lækna- félags Reykjavikur að leggja endan- legan dóm á það, hvort læknishjálp sé meira virði fyrir þegna þjóðfé- lagsins en akstur farþega í smábif- reiðum, en þó viljum við leyfa okk- ur að benda á, að ýmis atvik í sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.