Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ
207
er þó kominn vel á veg, en það
eru opinber afskipti lækna sem
einstaklinga af heilbrigðismál-
um. í þessu sambandi hefur tek-
izt að koma á góðri samvinnu
milli lækna, blaða og útvarps.
Milílu fleiri læknar hafa tekið
þátt í blaðaskrifum og útvarps-
umræðum um beilbrigðismál en
áður tíðkaðist.
Hins vegar bafa læknasam-
tökin ekki náð neinum tökum
á framvindu beilbrigðismál-
anna, og liggur þar fyrir stórt
verkefni og raunar brautryðj-
endastarf fyrir hina nýju stjórn,
sem tekur nú við þessu félagi.
Skýrslan var samþykkt af
fundinum athugasemdalaust.
2. Gjaldkeri, Bjarni Kon-
ráðsson, lagði fram endur-
skoðaða reikninga félagsins.
Niðurstöðutölur á reksturs-
reikningi voru kr. 580.465.88, og
nam reksturshalli kr. 73.811.97.
Eignir námu kr. 138.205.09.
Kristinn Stefánsson gerði fyr-
irspurn um heimild til inn-
heimtu á aukagjaldi. Honum
fannst ekki óeðlilegt, að þeir
bæru meiri kostnað, sem mest
er unnið fyrir. Beindi þeirri
fyrirspurn til stjórnarinnar,
hvort ekki væri rétt að nota
heimildina og innheimta gjald-
ið.
Gjaldkeri svaraði fyrirspurn-
inni og kvað ekki hafa verið
ástæðu til að innheimla auka-
gjaldið, þar eð félagið hafi verið
svo vel stætt á fyrra ári.
Reikningarnir voru siðan sam-
þvkktir án athugasemda.
Gjaldkeri las síðan upp end-
urskoðaða reikninga Húsbygg-
ingasjóðs félagsins. Námu eign-
ir sjóðsins kr. 133.937.06.
Bjarni Bjarnason spurði, til
hvers Húsbvggingasjóður væri
ætlaður og hvort hann gæti
runnið til Domus Medica.
Gjaldkeri og formaður svör-
uðu og kváðu það viðfangsefni
nýju stjórnarinnar.
Gjaldkeri las svo upp reikn-
inga Heilsufræðisafnssjóðs, og
námu eignir sjóðsins kr. 20.
303.61. Reikningarnir sam-
þykktir athugasemdalaust.
Ölafur Einarsson las upp
reikninga Stvrktarsjóðs ekkna
og munaðarlausra harna ísl.
lækna. Niðurstöðutölur: Tekjur
á árinu kr. 77.484.00. Styrkir
kr. 36.000.00. Eignir kr. 511.
006.98.
Bjarni Bjarnason beindi þeim
tilmælum til stjórnarinnar að
ávaxta betur sjóðina en með því
að liafa féð í bankabókum.
Reikningarnir voru sam-
þykktir athugasemdalaust.
3. Formaður lagði til, að nýr
liður yrði tekinn upp á aðal-
fundi, en það er að lesa upp
reikninga Domus Medica.
Bergsveinn Ólafsson las reikn-
inga Domus Medica og niður-
stöðutölur: Tekjur á árinu kr.
277.868.14, Tekjur umfram