Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 28
170
LÆKNABLAÐIÐ
ar o. f 1.), eru ekki teknar með
(t. d. .iárniðnaðarmenn og prent-
arar).
7. Aldurshækkun, sem Iðjuverka-
menn á 3. og 4. ári fengu, en hef-
ur ekki áhrif á laun þeirra, sem
hafa verið 12 mán. í starfi (en
við þá er miðað í töflu eins og
áður) eða laun þeirra, sem komn-
ir eru í fulla aldurshækkun (eft-
ir 4 ár), er ekki tekin með.
8. Þær breytingar hafa verið gerð-
ar á voginni, sem notuð er við
útreikning vegins meðaltals, að
félagsmannatal í nóv. 1960 hefur
verið tekið upp í stað félags-
mannatals 1958. Þá hefur hlut-
föllum milli einstakra taxta
Dagsbrúnar innbyrðis verið
breytt, eftir því, sem næst verð-
ur komizt skv. upplýsingum
skrifstofu Dagsbrúnar. Sömu
fjórir taxtarnir og áður eru not-
aðir, enda er talið, að þeir gefi
nokkuð góða mynd af breyting-
um á kaupi Dagsbrúnarmanna.
Hér er lágmarkstaxinn látinn
gilda að 50 hundraðshlutum (60
áður), fagvinnutaxtinn að 20
hundraðshlutum (13% áður), en
mán.kaupstaxtarnir hvor í sinu
lagi að 15 hundraðshlutum (13%
áður).
samninganefndar, þar sem lek-
ið var fram, að hækkanir þær,
sem samninganefndin hafði far-
ið fram á, væru svo miklar, að
þær gætu ekki orðið viðræðu-
grundvöllur, og stakk stjórn
Sjúkrasamlagsins upp á þvi, að
málið yrði lagt fyrir hlutlausan
gerðardóm, en þó gert ráð fyrir,
að málið yrði undirhúið með
samningsviðræðum. Ekki hefur
verið tekin ákvörðun um það,
hvort samþykkja á gerðardóms-
leiðina, en líklegt talið, að svo
verði ekki.
2. Samninganefnd
sérfræðinga.
Nefndina skipuðu Magnús
Ólafsson formaður, Friðrik Ein-
arsson og Ólafur Jensson. Eftir
áramótin sagði Friðrik Einars-
son sig úr nefndinni, og var
Kjartan Magnússon kosinn i
hans stað.
Sanmingar við Sjúkrasamlag
Reykjavíkur og Tryggingastofn-
un ríkisins runnu út 1. apríl
1963. Samkomulag um að fram-
lengja samninga um eitt ár með
þeirri hreytingu, að allar greiðsl-
ur til lækná skyldu hækka um
5,8% 1. apríl, sem var útreikn-
uð hæltkun á laun og kostnað,
og liinn 1. okt. skyldu greiðslur
hækka á ný, og konm þá til við-
hótar 13,8%, þannig að hæltkun
á greiðslum S.R. frá 1. okt. var
19.8%, og samningar voru
framlengdir til 1. apríl 1964, en
eins og að framan greinir, var
þeim sagt upp í nóvember 1963.
Hækkanir á lielztu greiðslulið-
um lil lækna frá 1961—1964
sjást í II. töflu A og R.
Öllum sanmingsaðilum við
Læknafélag Reykjavíkur hefur
verið send formlega hin nýja
gjaldskrá L.R. frá 1963 til at-
hugunar með hliðsjón af því,
að hún verði lögð til grundvallar
við næstu samningsgerð. Ilefur
nefndin haldið einn fund með
Sjúkrasamlaginu um mál þessi.