Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 28

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 28
170 LÆKNABLAÐIÐ ar o. f 1.), eru ekki teknar með (t. d. .iárniðnaðarmenn og prent- arar). 7. Aldurshækkun, sem Iðjuverka- menn á 3. og 4. ári fengu, en hef- ur ekki áhrif á laun þeirra, sem hafa verið 12 mán. í starfi (en við þá er miðað í töflu eins og áður) eða laun þeirra, sem komn- ir eru í fulla aldurshækkun (eft- ir 4 ár), er ekki tekin með. 8. Þær breytingar hafa verið gerð- ar á voginni, sem notuð er við útreikning vegins meðaltals, að félagsmannatal í nóv. 1960 hefur verið tekið upp í stað félags- mannatals 1958. Þá hefur hlut- föllum milli einstakra taxta Dagsbrúnar innbyrðis verið breytt, eftir því, sem næst verð- ur komizt skv. upplýsingum skrifstofu Dagsbrúnar. Sömu fjórir taxtarnir og áður eru not- aðir, enda er talið, að þeir gefi nokkuð góða mynd af breyting- um á kaupi Dagsbrúnarmanna. Hér er lágmarkstaxinn látinn gilda að 50 hundraðshlutum (60 áður), fagvinnutaxtinn að 20 hundraðshlutum (13% áður), en mán.kaupstaxtarnir hvor í sinu lagi að 15 hundraðshlutum (13% áður). samninganefndar, þar sem lek- ið var fram, að hækkanir þær, sem samninganefndin hafði far- ið fram á, væru svo miklar, að þær gætu ekki orðið viðræðu- grundvöllur, og stakk stjórn Sjúkrasamlagsins upp á þvi, að málið yrði lagt fyrir hlutlausan gerðardóm, en þó gert ráð fyrir, að málið yrði undirhúið með samningsviðræðum. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það, hvort samþykkja á gerðardóms- leiðina, en líklegt talið, að svo verði ekki. 2. Samninganefnd sérfræðinga. Nefndina skipuðu Magnús Ólafsson formaður, Friðrik Ein- arsson og Ólafur Jensson. Eftir áramótin sagði Friðrik Einars- son sig úr nefndinni, og var Kjartan Magnússon kosinn i hans stað. Sanmingar við Sjúkrasamlag Reykjavíkur og Tryggingastofn- un ríkisins runnu út 1. apríl 1963. Samkomulag um að fram- lengja samninga um eitt ár með þeirri hreytingu, að allar greiðsl- ur til lækná skyldu hækka um 5,8% 1. apríl, sem var útreikn- uð hæltkun á laun og kostnað, og liinn 1. okt. skyldu greiðslur hækka á ný, og konm þá til við- hótar 13,8%, þannig að hæltkun á greiðslum S.R. frá 1. okt. var 19.8%, og samningar voru framlengdir til 1. apríl 1964, en eins og að framan greinir, var þeim sagt upp í nóvember 1963. Hækkanir á lielztu greiðslulið- um lil lækna frá 1961—1964 sjást í II. töflu A og R. Öllum sanmingsaðilum við Læknafélag Reykjavíkur hefur verið send formlega hin nýja gjaldskrá L.R. frá 1963 til at- hugunar með hliðsjón af því, að hún verði lögð til grundvallar við næstu samningsgerð. Ilefur nefndin haldið einn fund með Sjúkrasamlaginu um mál þessi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.