Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 183 störf í þágu félagsins ganga fyr- ir öðru, þrátt fyrir mikið ann- ríki. Hefur afgreiðsla hans ætið verið mjög greið, starf lians lief- ur verið mjög mikilvægt fyrir nefndir félagsins og stjórn þess. Trygginga- og bankamál. Árið 1962 samdi L.R. við TRYGGING h/f um sérstök um- boðslaun fyrir tryggingar lælcna hjá félaginu, en fáir læknar hafa notfært sér þetta fyrirkomulag á síðasta starfsári. Fyrir þremur árum gerði stjórn L.R. tilraun til þess að sameina bankaviðskipti lækna, í þeim tilgangi að bæta láns- aðstöðu þeirra. Hefur fyrir- komulag þetta revnzt mjög vin- sælt, og um síðustu áramót böfðu 89 læknar opnað reikn- inga í ávísanadeild lækna við Búnaðarbarikann. Taldi spari- sjóðsstjóri bankans, að bankan- um liefði tekizt að greiða úr brýnustu lánaþörf þeirra lækna, er viðskipti liöfðu við bankann í áðurnefndu ávísanakerfi. Rétt þykir að taka fram, að félagar, sem eru ekki kunnugir þessu bankaviðskiptakerfi lækna, geta fengið nánari upplýsingar um það hjá stjórn félagsins hverju sirini. Námssjóður lækna og nýjar greiðslur í ti-yggingasjóð. I samningum þeim, er gerðir voru við Sjúkrasamlagið í apríl 1962, var gert ráð fyrir, að stofn- aður yrði námssjóður lækna. Stjórn L.R. og S.R. hefur látið gera samþykkt fyrir sjóð þenn- an, og var samþykktin staðfest á stjórnarfundi í L.R. 10. marz 1964 og þá send stjórn S.R. til staðfestingar af samlagsins hálfu. Samkv. samþykkt þess- ari munu úthlutanir úr náms- sjóðnum liefjast 1. apríl n.k. Fé það, sem búið er að greiða i sjóð þennan fyrir svæði L.R., mun nú vera nokkuð yfir ein milljón króna, en ætlazt er til, að sjóður þessi nái yfir allt landið. Stjórn sjóðsins er skipuð þremur mönnum, einum til- nefndum af L.R., einum af L.í. og einum af S.R. Stjórn L.R. befur þegar tilnefnt mann af sinni hálfu, Bergsvein Ölafsson, og Hauk Kristjánsson til vara, til þi’iggja ára. Gengið hefur verið frá greiðsl- um í örorkudeild tryggingasjóðs lækna samkv. sérstökum ákvæð- um í samningum frá 1962; eru það greiðslur fyrir % bluta árs- ins 1962, og námu þær um 210 þús. kr. Ástæðan fyrir því, að greiðslur þessar voru eigi bærri, er sú, að frá þessum sjóði var dregin öll vanskilaprósenta lijá heimilislæknum, þ.e.a.s. 5% af Iieildargjaldinu; mun það bafa numið á milli 4 og 500 þús. kr., en auk þess greiðslur eða sér- stakir styrkir til ekkna lækna, en áður voru þeir dregnir af númeragjöldum lækna. Vegna þessa fyrirkomulags skerðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.