Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 40
180 LÆKNABLAÐIÐ reglugerðar um starfskjör fastra starfsmanna Reykjavíkurborgar. Jt. gr. Lausar sérfræðingastöður skal auglýsa á sama hátt og stöð- ur fastráðinna borgarstarfsmanna. 1 auglýsingu skal getið um áætl- aðan vikulegan vinnutíma. 5. gr. Gagnkvæmur uppsagnar- frestur er 3 mánuðir. 6. gr. Ef vinnutími breytist, skal skv. kröfu L.R. eða stjórnar Heilsu- verndarstöðvarinnar meta starfs- tímann, þó ekki oftar en á 6 mán. fresti. Aðilar tilnefna hvor sinn matsmann, en verði ekki samkomu- lag, skal dómkveðja oddamann. Vinnutilhögun sérfræðinga þeirra, sem nú eru í þjónustu Heilsuvernd- arstöðvarinnar og samningur þessi nær til, verður ekki endurskoðuð fyrr en eftir 6 mán. frá undirskrift samnings þessa. 7. gr. Samningur þessi tekur gildi 1/7 1963 og gildir til ársloka 1965, en framlengist um eitt ár í senn, sé honum ekki sagt upp með 3ja mánaða fyrirvara miðað við árslok. Reykjavík, 17. febrúar 1964. F. h. Læknafélags Reykjavíkur, með fyrirvara, Jón Þorsteinsson (sign.) Sigmundur Magnússon (sign.) Guðm. Ingvi Sigurðsson (sign.). (Samþykkt af stjórn Læknafélags Reykjavíkur með bréfi dags. 11. marz 1964.) F. h. stjórnar Heilsuverndarstöðv- arinnar, með fyrirvara, Guttormur Erlendsson (sign.) Hjálmar Blöndal (sign.) Magnús Óskarsson (sign.) (Staðfest af borgarráði með bréfi dags. 26. febrúar 1964.) 8. Ýmis atriði varðandi gæzlu- vaktir og yfirvinnu samkv. Kjaradómi liafa komið til kasta nefndarinnar, sem hef- ur verið ósammála túlkun skrifstofu rikisspitalanna um útreikning hennar á á- kveðnum atriðum. Hefur launanefnd mótmælt frá- drætti á gæzluvaktagreiðsl- um vegna yfirvinnu, skipt- ingu eftirvinnu og nætur- vinnu, lágmarkslengd út- kallana og útreikningi dag- vinnutima, t. d. lijá kandí- dötum. I undirbúningi er, að þessu máli verði skotið til Félagsdóms. Einnig er í ráði að skjóta ágreiningi um ald- urshækkanir til Félagsdóms. Af þessu má sjá, að allmörg atriði eru enn óútkljáð um það, hvernig framkvæma beri það nýja fyrirkomulag á greiðslum, sem sett var með kjarasamningi og Kjaradómi 1. júlí 1963. Kjarabætur þær, er læknar fengu með úrskurði Kjaradóms, voru bæði hækkanir á föstum launum fyrir dagvinnu, en þó einkum miklar hækkanir á greiðslum fyrir gæzluvaktir og eftirvinnu, meðalhækkun á út- borguðum mánaðarlaunum til allra flokka spítalalækna befur orðið nálega 8 þús. Meðallaun fyrir dagvinnu voru fyrir Kjara- dóm rúm 8 þús. á mánuði. Um það bil 70 læknar hafa orðið beint aðnjótandi þessara liækkana, sem nema tæpum 100 þús. kr. í árlegum greiðslum til livers læknis. Árlegar heildar- greiðslur til þessa hóps lækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.