Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 78
212 LÆKNABLAÐIÐ Fundargerð framhaldsaðalfund- ar L.R. 20. marz 1964. Framhaldsaðalfundur Lækna- félags Reykjavíkur var haldinn í fyrstu kennslustofu Háskólans hinn 20. marz 1964 kl. 20.30. Formaður setti fundinn og stjórnaði honum. 1. Lagabr ey tingar: 12. grein breytist þannig: a) Samninganefnd sérfræðinga, er fari með samninga við sjúkrasamlag og trygginga- stofnun fyrir sérfræðistörf utan sjúkrahúsa. h) Verði óbreytt. c) Samninganefnd, er fari með samninga við sjúkrasamlög og tryggingastofnun fyrir læknisstörf á sjúkrahúsum, greidd af þessum aðilum. d) komi í stað c. e) komi í stað d. Samþykkt samhljóða. 2. Húsbyggingasjóður. Formaður reifaði málið og lagði fram eftirfarandi tillögu, þar eð formleg tillaga hafði ekki horizt frá upphafsmanni,Kristni Stefánssjmi: „F ramhaldsaðalf undur Lækna- félags Reykjavikur, haldinn í fyrstu kennslustofu Háskólans þann 20. marz 1964, samþykkir að lieimila stjórn Læknafélags Reykjavíkur að verja Húsbygg- ingasjóði félagsins til byggingar Domus Medica, enda fái félagið þar liúsnæði fyrir starfsemi sína, svo sem gert er ráð fyrir í skipulagsskrá sjóðsins." Samþykkt samhljóða. 3. Reikningar Læknablaðsins. Guðmundur Renediktsson kvað ekki unnt að leggja fram endanlega og endurskoðaða reikninga, en gaf þó greinargott reikningsyfirlit: Tekjur af aug- lýsingum kr. 117.134.00, frá Læknafélagi Islands kr. 46 þús., önnur áskriftargjöld kr. 12. 700.00, lausasala kr. 480.00. Tekjur samtals kr. 177.541.14. Gjöld samtals kr. 165.148.14. Tekjuafgangur kr. 12.392.00. Eignir kr. 94.148.00. Formaður þakkaði Guðmundi Benediktssyni vel unnin störf við Læknablaðið og lýsti ánægju sinni með góða afkomu þess. Arinbjörn Kolbeinsson lýsti einnig ánægju sinni yfir góðri afkomu og góðu skipulagi Lælcnablaðsins og þakkaði Guð- mundi Benediktssyni og öðrum, sem þar hafa unnið að. Hann lagði til að stækka Læknablaðið og skoraði á stjórn L.R. að sjá um að fjölga út- komu blaðsins í samráði við rit- stjórn blaðsins og stjórn L.í. Fleira gerðist ekki. Fundi slit- ið kl. 21.20. 16 félagsmenn voru á fundi. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.