Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 173 III. TAFLA. Heildargreiðslur frá samlagi og sjúklingum: Séríræðingar meS óveruleg heimilislœknisstörf. júní ’61 Viðtöl skurðl 63,58 — lyflækna ... 95,39 Smæstu skurðaðg. . 59,35 Hjartarafrit 178,04 Heimilislæknar .... 187,87 (fyrir númer) 3. Gjaldskrárnefnd. Hana skipuðu Magnús Ólafs- son formaður, Eggert Steinþórs- son og Þórarinn Guðnason. Nefndin hóf undirbúning að nýrri gjaldskrá L. R. liaustið 1962. Hafði nefndin nána sam- vinnu við öll sérfræðingafélög- in innan L.R. og einnig Félag sjúkrasamlagslækna varðandi hina almennu gjaldskrá. En einnig var öllum læknum innan félagsins skrifað bréf og óskað eftir tillögum þeirra varðandi hreytingar á gjaldskránni. Meðalhækkun á gjaldslcránni var reiknuð út eftir almennri kaupgjaldsliækkun og kostnað- arhækkun við læknisþjónustu, sem orðið liafði frá því að sið- asta gjaldskrá var samin í nóv. 1958 og þar til í marz 1963, en gjaldskráin er miðuð við verð- lag i þeim mánuði. Meðalhækk- un á gjaldskránni var 30%. Allmargir nýir liðir og kaflar voru teknir upp í gjaldskrána. Má þar nefna kafla um geisla- lækningar, meinafræðistörf, sem apríl ’62 apríl '64 Hækkun % frá ’61—’64 117,25 140,65 121% 146,59 175,85 85% 170,41 203,91 243% 253,12 303,20 94% 246,84 287,00 54% nú er sérstakur kafli, en er jafn- framt að verulegu leyti í kafla um lyflæknisstörf. Um þetta at- riði varð nokkur ágreiningur milli meinafræðinga og lyf- lækna. Vildu hinir fyrrnefndu hafa rannsóknarstörfin ein- göngu í kaflanum um meina- fræðistörf. Kaflinn um melting- arlækningar var felldur niður og atriði hans tekin inn í lyf- lækningakaflann. Taugalæknar og geðlæknar fengu hvorir sinn kafla, en áður var þetta sam- eiginlegt. Nokkrar deilur urðu um ýmis atriði, meðan á samningu gjald- skrárinnar stóð. Skurðlæknar lögðu eindregið til, að allir sér- fræðingar hefðu sama viðtals- gjald. Lyflæknar mótmæltu því fyrirkomulagi. Gjaldskráin var endanlega samþykkt á aukaaðalfundi 13. maí 1963, og var þá ákveðið, að stjórn L.R. lcysi sérstaka nefnd til þess að kynna sér, hvernig greiðsluhlutföll fyrir viðtöl lvflækna og skurðlækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.