Læknablaðið - 01.12.1964, Side 31
LÆKNABLAÐIÐ
173
III. TAFLA.
Heildargreiðslur frá samlagi og sjúklingum:
Séríræðingar meS óveruleg heimilislœknisstörf.
júní ’61
Viðtöl skurðl 63,58
— lyflækna ... 95,39
Smæstu skurðaðg. . 59,35
Hjartarafrit 178,04
Heimilislæknar .... 187,87
(fyrir númer)
3. Gjaldskrárnefnd.
Hana skipuðu Magnús Ólafs-
son formaður, Eggert Steinþórs-
son og Þórarinn Guðnason.
Nefndin hóf undirbúning að
nýrri gjaldskrá L. R. liaustið
1962. Hafði nefndin nána sam-
vinnu við öll sérfræðingafélög-
in innan L.R. og einnig Félag
sjúkrasamlagslækna varðandi
hina almennu gjaldskrá. En
einnig var öllum læknum innan
félagsins skrifað bréf og óskað
eftir tillögum þeirra varðandi
hreytingar á gjaldskránni.
Meðalhækkun á gjaldslcránni
var reiknuð út eftir almennri
kaupgjaldsliækkun og kostnað-
arhækkun við læknisþjónustu,
sem orðið liafði frá því að sið-
asta gjaldskrá var samin í nóv.
1958 og þar til í marz 1963, en
gjaldskráin er miðuð við verð-
lag i þeim mánuði. Meðalhækk-
un á gjaldskránni var 30%.
Allmargir nýir liðir og kaflar
voru teknir upp í gjaldskrána.
Má þar nefna kafla um geisla-
lækningar, meinafræðistörf, sem
apríl ’62 apríl '64 Hækkun % frá ’61—’64
117,25 140,65 121%
146,59 175,85 85%
170,41 203,91 243%
253,12 303,20 94%
246,84 287,00 54%
nú er sérstakur kafli, en er jafn-
framt að verulegu leyti í kafla
um lyflæknisstörf. Um þetta at-
riði varð nokkur ágreiningur
milli meinafræðinga og lyf-
lækna. Vildu hinir fyrrnefndu
hafa rannsóknarstörfin ein-
göngu í kaflanum um meina-
fræðistörf. Kaflinn um melting-
arlækningar var felldur niður
og atriði hans tekin inn í lyf-
lækningakaflann. Taugalæknar
og geðlæknar fengu hvorir sinn
kafla, en áður var þetta sam-
eiginlegt.
Nokkrar deilur urðu um ýmis
atriði, meðan á samningu gjald-
skrárinnar stóð. Skurðlæknar
lögðu eindregið til, að allir sér-
fræðingar hefðu sama viðtals-
gjald. Lyflæknar mótmæltu því
fyrirkomulagi.
Gjaldskráin var endanlega
samþykkt á aukaaðalfundi 13.
maí 1963, og var þá ákveðið,
að stjórn L.R. lcysi sérstaka
nefnd til þess að kynna sér,
hvernig greiðsluhlutföll fyrir
viðtöl lvflækna og skurðlækna