Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 79

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 79
LÆKNABLAÐIÐ 213 Óskar Þórðarson: GREINARGERÐ UM FUND STJÓRNA LÆKNAFÉLAGA NORÐURLANDA. SíSan 1950 hafa fulltrúar frá stjórnum læknafélaga Norður- landa haldiS fundi annaS hvert ár til þess aS ræSa sameiginleg vandamál. Þessi mál hafa verið rædd: Bedriftslægeordning. Etterutdannelse av praktiseren- de læger. Arbeidskraftprohlemet inom sjukvárden. Nordisk jus prakticandi. De danske sygehus- lægers ökonomiske kár. Lákar- nas ekonomi. Ett árs erfarenhet av den obligatoriska sjukförsák- ringen i Sverige. Patienternas sekretesrátt och lákarnas tyst- nadsplikt. Vilka ár samhállets uppgifter i den ambulanta sjuk- várden? Felles nordisk arbeids- marked for læger. Samnordiska lcurser m. m. för fortsatt ut- hildning av lákare. Reklam för lákemedel bland almánheten. Gensidig stötte—etisk og ökono- misk—mellem de nordiske læge- foreninger i konfliktsituationer, der truer den faglige málsæt- ning. De nordiske lægeforenin- ger, World Medical Association og det europæiske fællesmar- ked. Specialistreglene i de nor- diske land. L.I. hefur ekki sent fulltrúa á þessa fundi fyrr en nú, að mér var falið að taka þátt í 8. fund- inum, sem haldinn var i Stokk- hólmi dagana 8.—11. ágúst sl. Að þessu sinni var fundarefn- ið þetta: Har vi en sjukvárds- kris ? Allir frummælendur voru á einu máli um, að svo væri, og að til þessa lægju ýmsar orsak- ir. I velferðarríkjumverður mis- ræmi á kröfum þegnanna til þjóðfélagsins og á framsýni stjórnmálamannanna til lausn- ar þeim vandamálum, sem við það skapast. Þessa hefur lengi orðið vart i heilbrigðisþjónust- unni. Eftirspurnin eftir læknis- þjónustu hefur orðið meiri en framboðið á þjálfuðu starfsliði, og þess vegna er kreppan. Ein- kenni hennar eru alls staðar hin sömu, þ. e. skortur á læknum og hjúkrunarkonum, bæði innan sjúkrahúsa og utan. I Vesturbotni i Svíþjóð hef- ur nýtt, velútbúið sjúkrahús staðið ónotað i heilt ár vegna skorts á starfsliði. I Stokkhólmi stendur meira en helmingur af rúmum handlæknisdeildanna auður um sumarmánuðina af sömu ástæðu. Þar er eins til tveggja ára hiðtími eftir hand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.