Fréttatíminn - 08.04.2011, Side 23
Helstu viðskiptablöð Íslands
og heimsins styðja Íslendinga
www.andriki.is
Allur kostnaður við starfsemi Andríkis, þar á meðal gerð og birtingu þessarar auglýsingar, er greiddur með frjálsum
framlögum lesenda vefsíðu félagsins, en hvorki frá stofnunum, stjórnmálaflokkum né öðrum hagsmunahópum.
Töpum ekki okkar eigin þjóðaratkvæðagreiðslu.
Segjum NEI á laugardaginn!
„Hin litla eyþjóð ætti ekki að þurfa
að bera kostnaðinn af aðgerðum
Breta og Hollendinga.“
– Yfirskrift leiðara The Wall Street Journal
um Icesave málið, 23. febrúar 2011
„Sú ákvörðun að bjarga
innlánseigend-um á Icesave kostaði
ríkisstjórnir [Bretlands og Hollands]
3,1 milljarð punda. En allir þeir
fjármunir fóru til þeirra eigin þegna
sem höfðu tekið þá ákvörðun að
leggja sparifé sitt inn á Íslandi.
Þessar aðgerðir voru á engan hátt
liður í því að koma í veg fyrir nær
algert hrun íslenska bankakerfisins
eða hrun gjaldmiðilsins.“
– The Wall Street Journal, 23.
febrúar 2011
„Allur heimurinn ætti að fylgjast
með Íslandi. Himnarnir hrundu
ekki þegar Íslendingar neituðu
að borga fyrir mistök íslenskra
bankamanna. Ef þeir hafna því
aftur gæti það kveikt hugmyndir
annars staðar.”
– Financial Times, 21. febrúar 2011
„Vart er hægt að færa lagaleg rök
fyrir ríkisábyrgð, og ríkisábyrgð
væri langt í frá sanngjörn:
Bretar og Hollendingar myndu
aldrei endurgreiða erlendum
innistæðueigendum kröfur að
upphæð sem nemur þriðjungi
þjóðarfram-
leiðslu ef einn af stóru bönkum
þeirra færi í þrot.”
– Financial Times, 12. desember 2010
„Ábyrgðin á innstæðum
Landsbankans hvíldi á
tryggingasjóði innstæðueigenda
sem Íslendingar komu á samkvæmt
reglum Evrópska efnahagssvæðisins.
Hann einn bar ábyrgðina á Icesave
og öðrum innstæðum í bönkum.
Ekki skattgreiðendur! Þetta voru
reglurnar og þetta vissu Bretar
og Hollendingar sem lögðu inn
á Icesave; og þetta vissu breska
og hollenska fjár málaeftirlitið.
Íslendingar fóru í einu og öllu eftir
EES reglunum þegar þeir komu
tryggingasjóðnum á líkt og aðrar
þjóðir í Evrópu.“
- Leiðari Frjálsrar verslunar 1. tbl. 2011
„Sem betur fer eru miklar líkur
á að bresk og hollensk stjórnvöld
fái stærstan hluta af upphæðinni
til baka. Það er lykilatriði þegar
fólk vegur og metur kostina
í boði. Gangi allar lýsingar á
endurheimtum úr búi gamla
Landsbankans eftir gengur dæmið
að stærstum hluta upp. Með því
að merkja við nei á kjörseðlinum
á laugardag er því ekki verið að
segja að við borgum ekki krónu.
Það er verið að segja að íslenskir
skattgreiðendur eru ekki tilbúnir
til að bera alla áhættu og ábyrgjast
greiðslur til hollenskra og breskra
stjórnvalda auk vaxta.“
- Leiðari Viðskiptablaðsins 7. apríl 2011.
FRJÁLS VERSLUN
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is
Spænsk vika
hjá Heimsferðum
Við verðum í Kringlunni á laugardaginn á
Spænskum ferðadegi.
Mörg tilboð í gangi hjá okkur í vikunni
Allir sem skrá sig í netklúbb Heimsferða eiga
möguleika á ferð fyrir tvo til Costa del Sol.
Dregið verður mánudaginn 18. apríl
Við erum á facebook
www.facebook.com/heimsferdir
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ði
r á
sk
ilj
a
sé
r r
ét
t t
il
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
. a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t á
n
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
46
22
0
hann kæmist til Íslands. En nei, við
sátum ekki heima og biðum, við
kunnum að lifa í núinu og gerðum
það sem við vorum vön, eftir því sem
heilsa Björns leyfði, en hann var orð-
inn mjög mikið veikur,“ segir Alla.
„Í nóvember fengum við að vita
að von væri á Jóhanni í desember,
svo við vissum að biðin færi að taka
enda,“ segir Björn.
„Um leið og við vissum að von
væri á Jóhann Jónssyni gat alveg eins
verið að við yrðum á spítalanum á jól-
unum svo að ég keypti allar jólagjafir
í nóvember, pakkaði þeim inn og
skreytti heimilið. Við eigum tvo syni
og tengdadætur og þau studdu okkur
öll,“ segir Alla.
Þrettándinn 2011 – dagur sem
ekki gleymist
Jólin liðu og ekkert gerðist. Jóhann
komst ekki til Íslands í desember,
en í byrjun janúar var Birni og Öllu
sagt að aðgerðin yrði gerð sjötta
janúar. Þau lögðu af stað frá heimili
sínu eldsnemma þess morguns til að
fara í aðgerðina. Er þetta eins og í
bíómyndunum; að fólkið sé keyrt hlið
við hlið inn á skurðstofuna og haldist
í hendur?
„Nei, þetta var gert á sitt hvorri
skurðstofunni,“ segir Alla skellihlæj-
andi. „Fyrst þurfti að taka nýrað úr
mér og Björn var ekki opnaður fyrr
en blasti við að þetta væri í lagi.“
„Ég er enn með gamla, ónýta
nýrað mitt,“ segir Björn. „Nýja nýrað
var nefnilega sett í kviðarholið og
tengt við slagæðina. Aðgerðin tók
fjóra, fimm tíma og hana gerðu
Jóhann Jónsson og Eiríkur Jónsson,
frábærir læknar.“
Alla segist ekki geta annað en
hvatt fólk til að skrá sig sem líffæra-
gjafa, og skrá sig strax á lista hjá
Landlæknisembættinu www.landla-
eknir.is
Í orkugöngu stuttu eftir upp-
skurð
„Þetta var ekkert mál,“ segir hún.
„Eins og ég sagði áðan var ákvörðun-
in svo sjálfsögð að ég þurfti ekki að
hugsa mig um brot úr sekúndu.“
En hvernig leið þér, Björn, þegar
Alla sagðist ætla að gefa þér nýra úr
sér?
„Ég var náttúrlega hæstánægður
með konuna mína, er og hef alltaf
verið. Ég hef stundum gert grín að
því að það tók okkur 42 ár að verða
eitt.“
Alla segir að aðgerðin hafi verið
svo einföld að hún hafi verið komin
heim tveimur sólarhringum síðar,
með lítinn skurð sem hún sýnir mér.
„Samt þykir þetta stór skurður
miðað við nýrnaskurð,“ segir hún.
„Þeir gera þetta oftast gegnum göt.
Fljótlega eftir heimkomuna fór ég í
göngu hér í götunni en svo leið ekki
langur tími þar til ég var komin í
Ég var löngu búin
að bjóðast til að gefa
honum nýra úr mér og
losa hann við erfiðan
tíma, því lífsgæðin eru
svo skert þegar fólk er
orðið svona mikið veikt
eins og Björn var.
Framhald á næstu opnu
Helgin 8.-10. apríl 2011