Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.04.2011, Qupperneq 43

Fréttatíminn - 08.04.2011, Qupperneq 43
Leðjuslagur? „Kosinn formaður Félags leikskólakennara“ Haraldur F. Gíslason hefur verið kosinn nýr formaður Félags leikskólakennara. Haraldur hefur starfað sem leikskólakennari í mörg ár, en hann er einnig þekktur fyrir að vera trommuleikari hljómsveitarinnar Botnleðju. Styttist í fermingaraldurinn „Fólksbílaflotinn ekki verið eldri síðan 1990“ Meðalaldur skráðra fólksbíla var tæp ellefu ár í fyrra. Hefur hann ekki verið hærri frá árinu 1990. Loksins sannir útrásarvíkingar „Skólahreysti í útrás til Finnlands“ Sigurliðinu í Skólahreysti 2011 verður boðið á Your Move-íþróttamótið í Finnlandi í lok maí og munu íslensku unglingarnir keppa þar við lið 14 finnskra skóla. Það þarf ekkert að ræða um býflugurnar og blómin „Á punginn á Friðriki“ Auður Karen Auðbjörnsdóttir er nýorðin sex ára. Hún á tíu hesta og sér sjálf um að þjálfa suma þeirra, meðal annars stóðhestinn Friðrik sem er í sérstöku uppáhaldi hjá henni. Hún segist eiga á honum punginn, því hún fær að eiga eitt folald undan honum. Forða oss frá illu „Lögreglan minnir á bingóbann um páskana“ Skemmtanir, svo sem dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum eða á öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að, eru bannaðar á ákveðnum tíma um bænadaga og páska. Hið sama gildir um opinberar sýningar og skemmtanir þar sem happdrætti, bingó eða önnur spil fara fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem minnir á umrætt bann. Hversu margir í Bretlandi og Hollandi? „Um 5% kjósenda eru með erlent lögheimili“ Kjósendur með lögheimili erlendis í kosningunum um Icesave á laugardaginn eru 11.608 eða 5,0% heildarinnar. Vildi enginn hina Selfoss- hnakkana? „10 hnökkum stolið á Selfossi“ Lögreglunni á Selfossi hafa engar vísbendingar borist um hver eða hverjir brutust inn í tvö hesthús á Selfossi í fyrrinótt þar sem tíu hnökkum var stolið ásamt nokkrum beislum og reið- hjálmum.  Vikan sem Var www.fronkex.is Kexverksmiðjan Frón var stofnuð 12. júní 1926 og heldur því upp á 85 ára afmæli á árinu. Frón Matarkexið á þar heiðurssæti þar sem það hefur verið með frá uppha og var fyrsta íslenska kextegundin. Þá hefur Mjólkurkexið verið á borðum Íslendinga í yr mmtíu ár. 2 fyrir 1 af Póló súkkulaðikexi Nýttu tækifærið og njóttu. Póló súkkulaðikex hefur verið framleitt frá 1960 og hefur því verið á borðum Íslendinga í yr mmtíu ár! 85 ára - kemur við sögu á hverjum degi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.