Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 37

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 37
LÆKNABL AÐIÐ 159 an Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur til almenns félags- fundar 15. des. að Hótel Sögu, þar sem þeir félagar þrír héldu framsögu- erindi og gáfu skýrslu um förina. Fundurinn var mjög fjölsóttur og almennur áhugi á þessum málefnum. Fundir í stjórn og meðstjórn (stórráði) voru alls 25 á starfsárinu. Var haldið þeim sið, sem tekinn hafði verið upp á árinu áður, að halda reglu- lega íundi í byrjun hvers mánaðar, en aukafundi, hvenær sem málefni gáfu tilefni til. Formenn flestra nefnda félagsins eiga nú sæti í með- stjórn. Er það augljóst hagræði, þar sem allur þorri félagsmála er af- greiddur á þessum fundum, og fulltrúar flestra nefnda því viðstaddir, þegar hin ýmsu málefni eru rædd. Stjórnin sjálf hefur haft fastan fund- artíma, eins og áður alla miðvikudaga. Bókaðir stjórnarfundir voru 40 á árinu, en vart mun talið meira en helmingur þeirra, þar sem fjölmargir fundir voru haldnir á öðrum stöð- um en á skrifstofunni vegna ýmissa mála, sem þurftu fljótrar afgreiðslu við. Minnzt hefur verið á allan þorra mála undir hinum einstöku mál- efnaflokkum nefndanna. Hvert eitt mál sem þar hefur verið minnzt á, hefur stjórnin fjallað um á fundum sínum, og skal hér engu bætt við það, enda yrði það allt of langt mál upp að telja. í nóvember ákváðu stjórnir Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur að senda læknum heima og erlendis sameiginlegt frétta- bréf. Hafa stjórnir félaganna þegar orðið varar við gagnsemi þessa, og hafa undirtektir verið mjög góðar meðal félagsmanna og ekki sízt frá læknum, er erlendis dvelja. Mun þessi háttur verða hafður á framvegis, þegar henta þykir. Á síðastliðnu ári var gefið út nýtt form tilvísunareyðublaða í góðri samvinnu við forstjóra og trúnaðarlækni Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Tvennt, telur stjórnin, að hafi áunnizt með þessum nýju tilvísunareyðu- blöðum. í fyrsta lagi, að sjúkdómsgreiningar þær, sem læknar skrifa á tilvísanir til Sjúkrasamlagsins, ganga nú til trúnaðarlæknisinseingöngu, en fara ekki um hendur ófaglærðra. í öðru lagi er þannig frá gengið, að læknir, sem tilvísar, sendir sérfræðingi nokkrar línur um sjúklinginn, sem hann vísar, en sérfræðingur svarar þá aftur þeim lækni, sem vís- aði til hans. Slík samskipti þessara aðila eru að sjálfsögðu mjög eðlileg og nauðsynleg og hafa aukizt verulega með tilkomu þessara nýju eyðu- blaða. Starfsemi Skrifstofa félagsins hefur eins og áður verið til skrifstofunnar. húsa í Brautarholti 20, í húsnæði Verkfræðingafé- lags íslands og í náinni samvinnu við þá. Einmitt þessa dagana, sem þessi aðalfundur er haldinn, er skrifstofan að flytja í hin vistlegu húsakynni sín í Domus Medica. Nú eru liðin nálega níu ár frá því, að skrifstofa félagsins var fyrst stofnuð i sambýli við Verkfræðingafélag íslands. Hafa læknafélögin ávallt notið mjög góðrar samvinnu við það félag. í tilefni af þessum aðskilnaði hélt stjórn og meðstjórn síðdegisboð í húsakynnum skrifstofunnar og bauð þangað stjórn Verkfræðingafé- lags íslands og framkvæmdastjóra, einnig formanni Bandalags háskóla- manna ásamt framkvæmdastjóra, en á síðari árum hefur verið mikil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.