Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1966, Side 44

Læknablaðið - 01.08.1966, Side 44
162 LÆKNABLAÐIÐ STÖRF NEFNDA Vottorða- Nefndina skipuðu Bjarni Konráðsson, Guðmundur Bene- nefnd. diktsson og Haukur Kristjánsson. Nefndin endurskoðaði vottorðataxtann í XIII. kafla Gjald- skrár L. R. Var taxtinn hækkaður í samræmi við aðrar hækkanir á töxtum, sem orðið hafa á tímabilinu frá útkomu síðustu gjaldskrár. Nokkrum nýjum atriðum var bætt í taxtann og önnur hafa verið endurmetin ýmist til hækkunar eða lækkunar í samráði við formann taxtanefndar og skv. ósk kollega, er þessi atriði hafa sérstaklega varðað. Launa- Nefndina skipuðu sömu menn og árið áður, þ. e. Víkingur H. nefnd. Arnórsson formaður, Sigmundur Magnússon og Jakob V. Jónasson. Mjög mikil störf hafa hvílt á herðum þessarar nefndar á árinu, og skal hér getið hins helzta úr greinargerð nefndarinnar frá síðasta aðal- fundi. I. Mánuðina apríl—júní starfaði nefndin að undirbúningi tillagna um laun til handa læknum, starfandi hjá ríkinu, þar sem kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna hafði verið sagt upp og engar horfur voru á, að samningar tækjust, en málið myndi fara til Kjarad.óms. Við samningu þessara tillagna var höfð hliðsjón af lágmarkslífeyri þriggja barna fjölskyldu miðað við útreikninga 1953. Haldnir voru nokkrir fundir með fastlaunalæknum, svo og stjórn Læknafélags íslands, og varð að samkomulagi að gera eftirfarandi kröfur um mánaðarlaun: a) Landlæknir kr. 50.000.00 b) Yfirlæknir kr. 45.000.00 c) Aðstoðaryfirlæknir kr. 40.500.00 d) Deildarlæknir kr. 38.000.00 e) I. aðstoðarlæknir kr. 32.600.00 f) II. aðstoðarlæknir kr. 27.800.00 g) Kandídatar kr. 24.000.00 Aðeins tveir eða þrír efstu flokkarnir náðu lágmarkslaunum til að framfleyta þriggja barna fjölskyldu og standa straum af áðurnefndum kostnaðarliðum. Læknar í neðri iaunaflokkunum höfðu orðið að ná þessum lágmarkslaunum með yfirvinnu, og sést af því, að launakröfun- um var í hóf stillt. í dómsúrskurði sínum 1963 þótti læknum Kjaradóm- ur ekki taka nægjanlegt tillit til menntunar og sérhæfni starfsmanna og ábyrgðar við skipun lækna í launaflokka, eins og honum er þó skylt að gera, sbr. 20. gr. laga nr. 55/1962. Þar sem læknum er ljóst, að þeir eiga ekki vegnaeðlisogfyrirkomu- lags starfs þeirra heima í launaflokkum með öðrum opinberum starfs- mönnum, var í þessari kröfugerð farið fram á, að samið væri sérstak- lega fyrir lækna, óháð núverandi launaflokkum. Þessar tillögur ásamt greinargerð sendi svo Læknafélag íslands til Kjararáðs BSRB, en lög- um samkvæmt semur BSRB fyrir alla opinbera starfsmenn. Afrit af þessari kröfugerð var sent til samninganefndar ríkisstjórnarinnar. Eins og síðar kom á daginn, sinntu hvorki BSRB eða samninga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.