Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1966, Qupperneq 47

Læknablaðið - 01.08.1966, Qupperneq 47
LÆKNABLAÐIÐ 165 brigðisyfirvöld Reykjavíkurborgar hefðu forgöngu um slíka þjónustu. Sjúkrahúsmála- Þessa nefnd skipuðu Sigmundur Magnússon for- nefnd. maður, Þórarinn Guðnason og Valtýr Bjarnason. Nefndin starfaði ekki á árinu, enda voru sjúkra- húsmálefni til víðtækra athugana hjá öðrum aðilum, sem félagið hafði samstarf við og hjá öðrum nefndum félagsins. Dagskrár- Nefndina skipuðu Sigmundur Magnússon, Guðjón Lár- nefnd. usson og Richard Thors svo sem undanfarin ár. Sá nefndin fyrir efni fundanna í október, nóvember og desember, en nefndin hefur ekki þurft að sjá fyrir efni annarra funda, þar sem sú hefð er nú komin á, að spítalar borgarinnar standa fyrir fundunum síðari hluta vetrar og sjá þá fyrir efni á fundi. Var þessara funda getið nánar í síðustu ársskýrslu. Samninganefnd Nefndina skipuðu Halldór Arinbjarnar formaður, hcimilislækna. Guðmundur Eyjólfsson og Jóhannes Björnsson. Samningum heimilislækna hafði verið sagt upp íyrir áramótin 1964-—65 frá 1. apríl 1965 að telja. Hófust samninga- fundir við stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur um miðjan febrúar. Voru alls haldnir fjórir formlegir fundir milli samninganefnda L. R. og stjórn- ar S. R. auk nokkurra óformlegra, en auk þess hélt nefndin marga fundi með lögfræðingum félagsins við undirbúning samninganna. Samn- ingar tókust nokkurn veginn á tilsettum tíma, en aðeins haíði verið far- ið fram á minni háttar breytingar á fyrri samningi auk þeirra hækkana, sem orðið höfðu í þjóðfélaginu samkvæmt útreikningi Hagstofunnar frá síðustu samningum eða um 12%. Nokkrar breytingar voru gerðar á vinnutima lækna um sumarmán- uðina. Samþykkt var að miða samninga framvegis við 1. maí, er heppi- legra þykir fyrir báða aðila. Að venju var samningum öllum sagt upp að nýju fyrir síðustu ára- mót, miðað við 1. mai 1966. Nefndin hefur þegar haldið nokkra fundi, en samningaviðræður við S. R. eru ekki hafnar enn. Samninganefnd heimilislækna L. R. hafði ásamt stjórn félagsins haft mikil afskipti af samningamálum lækna í Keflavík við sjúkrasam- lög þar syðra og Tryggingastofnun ríkisins, samkvæmt beiðni Keflavík- urlækna, enda eru þeir félagsmenn L. R. Samningar tókust eigi í fyrstu, svo að á síðastliðnu sumri unnu læknar í Keflavík í þrjá mánuði samn- ingslaust samkvæmt taxta Læknafélags Reykjavíkur. Eftir það var af báðum aðilum fallizt á gerðardóm, sem gekk í gildi 1. október. Þóttu niðurstöður gerðardómsins halla mjög á félagið, og var því þegar notað það ákvæði í samkomulagi í sambandi við gerðardóminn að segja hon- um upp frá síðustu áramótum. Fyrir áramótin tókust síðan bráðabirgða- samningar milli Læknafélags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar rík- isins um störf lækna i Keflavík og á Suðurnesjum. Gildir sá samningur til 1. maí 1966, svo sem allir aðrir samningar félagsins. Kröfur þær, sem læknar í Keflavík gerðu, voru þær, að þeir fengju svipað fyrir læknisstörf sín að nóttu til og læknar í Reykjavík fá. Sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.