Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1966, Page 48

Læknablaðið - 01.08.1966, Page 48
166 LÆKNABLAÐIti komulag hefur ekki enn náðst um þetta atriði. í lok skýrslu formanns samninganefndarinnar til stjórnar félagsins lofar hann mjög aðstoð lög- fræðinga félagsins í samningum svo sem áður. Samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi störfuðu tvær nefndir til að athuga rekstrargrundvöll Landakotsspítala annars vegar og framtíðar- fyrirkomulag læknaþjónustu á spítalanum hins vegar, en samninga- nefnd átti engar viðræður um samninga við S. R. eða Tryggingastofnun ríkisins. Trúnaðarlækna- Nefndina skipuðu Halldór Arinbjarnar formaður, nefnd. Ólafur Helgason og Bjarni Konráðsson. Nefndin hélt enga formlega fundi á árinu, en nokkuð barst af fyrirspurnum frá félögum um málefni varðandi trún- aðarlæknisstörf, og ráðlagði nefndin félögum, eftir því sem tilefni gafst til, um form og greiðslur fyrir trúnaðarlæknisstörf. Samninganefnd Nefnd þessa skipuðu Guðjón Lárusson formaður, sérfræðinga Jónas Bjarnason, Richard Thors, Bergsveinn Ólafs- á sjúkraliúsum. son og Tómas Á. Jónasson. Nefnd þessi var skipuð í marz 1964, og er aðdrag- andi að þeirri nefndaskipan og starfssvið hennar skýrt í síðustu árs- skýrslu. Samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi, er gert var á árinu áður til að firra vanda, var læknum á Landakoti greitt af Borgarsjóði Reykja- víkur fram til 1. apríl 1965, en þá skyldi það samkomulag úr gildi falla án uppsagnar. Engar samningaviðræður fóru fram um framhald þess- ara málefna. Upp frá þessu tóku systur St. Jósefsspítala í Landakoti að sér að greiða læknum fyrir að stunda sjúklinga úr Reykjavík. Meiri hluti lækna spítalans féllst á þetta, og var þá undirritaður samningur milli systranna og L. R. Samið var um greiðslur fyrir vaktir. Greiðslur til sérfræðinga, sem stunda ekki heimilislækningar, voru samkvæmt taxta L. R. með 21% afslætti, en veittur var 29% afsláttur fyrir aðra lækna spítalans. Hinn 21. apríl var Tryggingastofnun ríkisins tilkynnt, að utanbæj- arsjúklingar yrðu sjálfir að greiða fyrir læknishjálp á Landakoti, þar sem samningar hefðu eigi enn verið teknir upp um þessi atriði, en Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað að eiga viðtal við samninganefnd L. R. Hinn 27. s. m. var sjúkrasamlögunum í Kópavogi og á Seltjarnar- nesi tilkynnt hið sama. Um þetta leyti fóru fram margar orðsendingar milli lögfræðings félagsins og Tryggingarstofnunar ríkisins, og með bréfi, dags. 16. júní, tjáði Tryggingastofnunin sig fúsa til samningstilrauna. Tveir fundir voru nú haldnir 2. og 7. júlí, en engar niðurstöður fengust. Forstjóri Tryggingastofnunarinnar vildi mæla með því, að samið yrði á þann hátt, að gjaldskrá L. R. frá 1965 yrði lögð til grundvallar að frádregn- um 42%, en læknar buðu að semja um gjaldskrána að frádregnum 12,5%. Síðan hafa þessir aðilar ekkert ræðzt við um þessi málefni. Hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.