Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 49

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 167 ávallt verið látið í það skína, að þessi mál væru í nánari athugun eða jafnvel heildarendurskoðun hjá heilbrigðisyfirvöldum. Á Landakoti ábyrgist spítalinn því nú læknum greiðslur samkv. samningi fyrir Reykvíkinga, en aðrir sjúklingar hafa orðið að greiða sjálfir. Þó er bráðabirgðasamkomulag við Sjúkrasamlag Kópavogs um greiðslur fyrir sjúklinga þaðan. Enginn hefur fengizt til að ræða við nefndina um Sólheima eða Hafnarfjarðarspítala. Þó mun einhvers konar samkomuiag hafa verið gert við Sóiheima, en þar átti nefndin eða stjórn félagsins ekki þátt að. Engir samningar eru nú við lækna á Hafnarfjarðarspítala. Læknisþjónustu- Nefnd þessi hefur nú starfað í þrjú ár undir for- nefnd sæti borgarlæknis, en L. R. hefur átt einn fulltrúa Reykjavíkur- í þessari nefnd, Arinbjörn Kolbeinsson. Nefndin borgar. mun hafa gert víðtækar athuganir á læknisþjón- ustumálefnum borgarinnar og mun þegar hafa lok- ið við ýtarlega greinargerð um þau málefni. Mun þetta álit væntanlega gert opinbert í náinni framtíð. Upplýsinga- Á síðastliðnum aðalfundi komu fram tillögur þess efnis, nefnd L. R. að nauðsynlegt væri að kynna betur stjórnmálamönnum og almenningi kjör og starfsaðstöðu lækna, og var gerð fundarsamþykkt þar að lútandi í lok aðalfundar. Stjórn félagsins ákvað síðan að koma á fót sérstakri upplýsinga- nefnd til þess að kanna frekar þessi málefni og kom með tillögu þar að lútandi. í nefndina voru síðan skipaðir Arinbjörn Kolbeinsson formaður, Davíð Davíðsson og Snorri P. Snorrason. Nefndin hefur nýverið skilað ýtarlegum tillögum til stjórnarinnar um gagnasöfnun. Segir svo m. a. í greinargerð nefndarinnar: „Nú hefur risið upp deila milli sjúkrahúslækna annars vegar og heilbrigðisyfirvalda hins vegar, og eftir þeim bréfaskriftum, sem farið hafa fram milli læknanna og ráðuneytisins að undan- förnu, er fyrirsjáanlegt, að deila þessi muni ná hámarki í apríl n. k. Þá má vænta mikilla blaðaskrifa um deiluna og einnig um- ræðna um hana á Albingi. Því telur upplýsinganefndin mikilvægt að afla upplýsinga um ýmis atriði, sem þurfa að vera lækna- samtökunum tiltæk, er mál þessi verða rædd opinberlega.“ Nefndin hefur síðan skilað tillögum i mörgum liðum um nánari athuganir, bæði á launakjörum og vinnuaðstöðu, og eru þær tillögur nú í athugun hjá launanefnd félagsins. Síðan mun það koma í hlut næstu stjórnar félagsins að fylgja þessum tillögum eftir. Lyfjaskrár- í desember síðastliðnum bárust til stjórnarinnar frá nefnd. ýmsum kollegum tilmæli um að taka til athugunar hina nýju sérlyfjaskrá, sem ganga átti í gildi um síðastliðin áramót. Voru þessi mál rædd nokkuð á fundi í desember, og kom þar fram allhörð gagnrýni frá ýmsum kollegum á mörg atriði í lyfsölulög- um frá 1963. Stjórnin lofaði að kanna þessi mál til hlítar og halda síðan félags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.