Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1966, Side 62

Læknablaðið - 01.08.1966, Side 62
176 LÆKNABLAÐIÐ Margrét Guðnadóttir: UM INFLÚENZUFARALDRA ÁRIN 1960 — 1965 1 grein um vírussjúkdóma á íslandi, er dr. Björn Sigurðsson birti i Læknablaðinu 1951, gerir hann rækilega grein fyrir gangi inflúenzu hér á landi árin 1932—1953 og getur rannsókna sinna á inflúenzufaröldrum árin 1949—1953. 1 Björn Sigurðsson og samstarfsmenn bans birtu fleiri atbyglisverðar grcinar um inflú- enzurannsóknir á árunum 1946—1958. 2> 3> 4> 5 Sú síðasta af þess- um greinum lýsir fyrsta faraldrinum af Asíuinflúenzu, sem hér kom. r’ í benni er skýrt frá árangri af bólusetningu með innlendu inflúenzubóluefni, sem greinarhöfundarnir bjuggu lil i tilrauna- stöðinni á Keldum árið 1957. Eins og alkunna er, bafa inflúenzuveirur mikla hneigð lil að taka stökkbreytingum. Á fárra ára fresti koma fram inflú- enzustofnar, sem eru svo ólíkir foreldrum sínum, að nýju stofn- arnir ná sér jafnvel upp í fólki, sem veikzt hefur í fyrri faröldr- um, og fólki, sem aldrei hefur fengið inflúenzu. Samkvæmt heim- ildum frá Alþjóðaheilbrigðisinálastofnuninni, er fylgzt hefur með öllum inflúenzurannsóknum síðan 1948, hafa þeir A-stofnar in- flúenzuveiru, sein ræktazt hafa síðan 1957, verið mjög áþekkir Asíustofninum frá 1957 og eru taldir ein og sama veiran. B stofn- arnir, sem einangruðust 1965, voru ólíkir ehlri B-stofnum, en B-stofnarnir 1966 eru mjög áþekkir þeim B-stofni, sem fannst í Jóhannesborg 1958 og er hinn klassíski B-stofn áranna 1958— 1964. Hér á eftir verður gert yfirlit yfir skráningu á inflúenzu ár- in 1950—1965 og rannsóknir á inflúenzu í tilraunastöðinni að Keldum árin 1961—1965. Rannsóknaraðferðir Auðveldasta aðferð til að rækta inflúenzuveirur er að taka skolvatn eða strok úr hálsi sjúklings, sem er að veikjast af in- flúenzu, og sá því í amnion á unguðuni eggjum, sem klakið bef- ur verið í 11—14 daga i 37° hita. Inflúenzuveirur vaxa á 48—72 tímum. Þær sjást ekki við smásjárskoðun á sýktum amnion-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.