Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 69

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 179 1. tafla Skráð inflúenza í nokkrum læknishéruðum á Norður- landi í marz/apríl 1965 H é r u ð Inflúenzusjúklingar Marz Apríl Hvammstangi 178 68 Blönduós 60 162 Höfðahérað 36 10 Sauðárkrókur 128 120 Hofsós 50 139 Alls 452 499 faraldurinn. Samkvæmt beiðni hans voru gerðar veirurannsóknir á hálsskolvötnum og blóði nokkurra sjúklinga í skólunum á Laugarvatni, er veikzt böfðu eftir ferðalag til Reykjavíkur. Leiddu þessar athuganir í ljós, að á Laugarvatni var á ferðinni inflúenzuveira af B-stofni. B-stofn var síðan greindur lijá nokkr- um sjúklingum í Reykjavík. Árið 1963 eru skráðir 10.436 sjúklingar, flestir í marz (6.191). Veikin byrjar í Reykjavík. Vistfólk á Elliheimilinu Grund veikist i byi’jun faraldursins. Voru tekin hálsskolvötn og blóðsýni til veirurannsókna úr fimm sjúklingum á Elliheimilinu og nokkrum sjúklingum, sem til náðist í Reykjavík um líkt leyti. í þetta skipti var á ferðinni A-stofn af inflúenzuveiru. Árið 1964 ræktuðust engar inflúenzuveirur. Arið 1965 eru aðeins skráðir 2967 sjúklingar með inflúenzu. Flestir þessir sjúklingar eru úr nokkrum héruðum á Norður- landi (1. tafla). Dr sýnum frá sjúklingum á Sauðárkróki og Blönduósi var greind inflúenzuveira af A-stofni, einnig úr fáeinum sjúklingum í Revkjavík og Hafnarfirði, þó að eigi yrði af faraldur á þessum stöðum. Seinna á árinu hafa þrjú læknishéruð óvenjumarga in- flúenzusjúklinga (2. tafla). Dr sýnum frá sjúklingum í Stj’kkis- hólmi greindust inflúenzuveirur af A-stofni í júlí. Það er mjög óvenjulegt, að inflúenzuveirur valdi sumarfaröldrum, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.