Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 85

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 85
L Æ K N A B L A Ð I Ð 191 um á lyfseðlum. Regla þessi tekur gildi hér á landi 1. júlí næstkom- andi, sbr. Reglugerð um gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja frá 16. maí 1966. Höfundur ræðir í 9. kafla um ýmis grundvallaratriði, er varða lyfjagerð og skipta lækna nokkru máli. Hann drepur þannig á leysan- leika og sæfingu lyfja.* Einnig er vikið að jafnþrýstilausnum (ísótónar lausnir) og mikilvægi þess, að stungulyf og innrennslislyf séu laus við tandurkveikjur (pýrógen). Þá er vikið að vatni, sem notað er í lausnir. Við lyfjagerð er notað a. m. k. þrenns konar vatn, nefnilega aqua puri- ficata, aqua sterilisata og aqua purissima sterilisata. Að auki má nefna kranavatn, en aqua vitae er fyrir löngu útlægt gert úr lyfjabúðum! í 9. kafla ræðir enn fremur um styrkleika lyfja í lausnum að hundraðstölu. Venjulega er um að ræða g efnis/100 g lausnar (ávallt nefnt weight/weight: skammst. w/w) eða g efnis/100 ml lausnar (weight/volume; skammst. w/v). Stundum er einnig um að ræða ml/100 ml (volume/volume; skammst. v/v). Ef skrifað er, að lausn sé 20% að styrkleika (þ. e. styrkleiki tiltekins efnis í lausninni), get- ur því verið um a. m. k. þrjá möguleika að ræða. Lausnin getur þannig verið 20% w/w, 20% w/v eða 20% v/v. Einnig er hugsanlegt, að slík lausn sé 20% v/w. í flestum tilvikum verður því að teljast fjarska góð regla að skýrgreina hundraðstölur (% w/w o. s. frv.). í lyfja- skránni er það þó föst regla, að styrkleiki stungulyfja er talinn í % w/v. í þessu tilviki er þannig trauðla nauðsyn að skýrgreina hundr- aðstölur. Formum lyfja er ýtarlega lýst í 10. kafla bókarinnar. Má þar sér- staklega benda á þættina um stungulyf, augndropa, sera og töflur. í 11. og 12. kafla fjallar höfundur um framleiðslu lyfja (lyfjabúð- ir, lyfjagerðir, lyfjaverksmiðjur), verzlun með lyf, verð lyfja og aug- lýsingar. í 13. kafla er stuttlega fjallað um stjórn og eftirlit lyfsölumála. Þau mál eru enn í deiglu hér á landi. 14. kafli er um heiti lyfja. Höfundur bendir réttilega á, að lyf, sem hafa að geyma tiltekið virkt efni, geta borið ýmis sérheiti. Sér- heiti ber að skoða sem vörumerki framleiðenda. Sérheiti .samsvarandi lyfja geta því oft verið mörg talsins. Sem dæmi má nefna, að sérheiti lyfja, sem innihalda mepróbamat eitt virkra efna, voru árið 1961 ekki talin færri en 38. Þannig er nauðsyn, ef forðast skal rugling í ræðu og riti, að velja lyfjum samheiti og nota þau að minnsta kosti engu síður en sérheitin. Helzt ber þó að setja samheiti skör hærra en sérheiti lyfja. Eftirtektarvert er í þessu sambandi, að tilgangslaust er að senda velflestum erlendum læknatímaritum greinar, ef lyf eru eingöngu nefnd sérheitum í texta. Norræna lyfjaskrárnefndin, sem ísland á aðild að, vann á sínum * Hér má skjóta inn, að í undirbúningi eru reglur um sæfingu lyfja í ýmsum formum, sem áður hafa ekki verið sæfð, og eru sum ákvæði að þessu lútandi þegar komin til framkvæmda. Þannig skal nú sæfa krem og önnur smyrsl, er innihalda stera. Mál þessi verða frekar rædd á fundi Norrænu lyfjaskrárnefndarinnar í Reykjavik í lok júní.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.