Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1966, Page 86

Læknablaðið - 01.08.1966, Page 86
192 LÆKNAB L A Ð I I) LÆKNABLAÐIÐ Gefið út af Lœknafélagi Islands og Læknafélagi Reykjavíkur. Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L. í.), Ásmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L. R.) Auglýsingastjóri: Guðmundur Benediktsson. Afgreiðsla: Skrifstofa L. f. og L. R., Brautarholti 20, Reykjavík. Sími 18331. Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber að senda til aðalritstjóra, Ólafs Jenssonar læknis, Laugai-- ásvegi 3, Reykjavík. — Handrit skulu vera vélrituð, með breiðu línubili og ríflegri spássíu (um 5 cm). Tilvitnanir í texta skulu auðkenndar með tölustöfum ofan við línu í lok málsgreinar (eða setningar) þannig: 1, 2, 3 o. s. frv. Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna: 1. Cameron, R. (1958): J. clin. Path., 11, 463. 2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforch., 24, 72. Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar. Félagsprentsmiðjan h.f. tíma brautryðjandastarf á þessu sviði (NFN-nöfn). Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunin hefur síðan haldið þessu starfi áfram, ,sbr. grein í WHO Cronicle, apríl 1966, 136.—140. bls. Menn hafa þannig orðið ásáttir um, að ákveðnar endingar eða forskeyti skuli einkenna heiti þeirra lyfja, er skipa má saman í flokka eftir lyfhrifum (WHO-nöfn). í fyrr- nefndri grein í WHO Cronicle eru tilfærð 39 slík forskeyti og end- ingar (viðskeyti). Langoftast er lítill eða enginn munur á NFN- og WHO-nöfnum, enda þótt út af geti brugðið. Þess má geta, að nýlega er komin út skrá um öll NFN-nöfn (NFN- navne, 3. útg., 1965; útgefendur m. a. Innkaupasamband bóksala, Reykjavík). Því miður eru margar .stafvillur í skránni. Vonandi verða prófarkir lesnar af meiri vandvirkni, þegar 4. útgáfa kemur út. í 15. kafla er fjallað um ávísun lyfja til nota á spítölum og um varðveizlu lyfja á spítaladeildum. 16. kafli er um lög og reglur varð- andi útlát eiturefna og hættulegra efna,* og 17. kafli er um þátt sjúkra- samlaga í greiðslu lyfja. Niðurlag á 175. bls. * 1 undirbúningi er nú setning laga um meðferð eiturefna og hættu- legra efna hér á landi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.