Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 30
60 LÆIÍN ABLAÐIÐ hormón 12,6 millimicrogrömm í ml og plasma-cortísol 7 micro- grömm %. Tvö hin fyrrnefndu eru talin eðlileg fyrir unghörn, en plasma-cortisol var álitið vera í lægra lagi. Epinephrine-þolpróf var eðlilegt, eins og sýnt er á 2. mynd A. Aðrar rannsóknir leiddu í ljós, að serum-elektrólýtar, kalk, fosfór, þvagefni o. s. frv. var eðlilegt. Heilalínurit sýndi breytingar einkennandi fyrir flogaveiki. BG- vitamíngjöf (pyridoxine) hafði engin áhrif á þessar breytingar á heilalínuritihiu, en þegar sykurvatn var gefið í æð, hurfu þær gersamlega. Eins og áður hefur verið getið, var harninu í fyrstu gefið sykurvatn í æð. Þegar harnið var 10 daga gamalt, var því auk þess gefið vaxtarhormón (human growtli hormone) 2 mg annan hvern dag.2 Næstu tvær vikurnar hélzt blóðsykurinn á milli 35 og 70 mg/100 ml. Eftir að hætt var að gefa vaxtar- liormónið, hélzt hlóðsykur óbreyttur. Er barnið var eins mánaðar gamalt, var hlóðsykur þess 65—80 mg/100 ml eflir 12 klst. íostu (2. mynd B). Yið tolbutamide- þolpróf (25 mg/kg í æð) lækkaði hlóðsykur niður í 18 mg/100 ml (2. mynd C). Blóðsykurákvarðanir næstu 30 minúturnar voru allar undir 20 nig/100 ml. Þrátt fyrir það liafði barnið engin einkenni um hlóðsykurskort. Samtíma plasma-insúlin mælingar reyndust eðlilegar og mældust liæst 57 microeiningar. Plasma- vaxtarhormón hækkaði úr 12,6 i 16,0 millimicrogrönnn í ml, þegar hlóðsykur var hvað lægstur. Iljá fullorðnum er það talið eðlilegt, ef vaxtarhormón hækkar upp í 25 millimicrogrönnn/ml einni klukkustund eftir insúlingjöf. Er þá miðað við, að hlóð- sykur lækki um helming af fastandi gildi eða meira. Barnið er nú á venjulegu fæði, og blóðsykur er eðlilegur. Þegar lpað var 10 mánaða gamalt, var það greinilega mjög and- lega vanþroska, og' sjón þess virtist eingöngu lakmörkuð við ljósskynjun. Líkamlegur þroski hefur verið fyrir ofan meðallag. Athugasemdir Þessi sjúkrasaga er dæmi um hlóðsykurskort í ungharni með liáa fæðingarþyngd. Þung hörn eru gjarnan afkvæmi mæðra með forboða sykursýki (pre diahetes), og fá þau venjulega einkenni um lágan hlóðsykur þegar á fyrstu 24 klukkustundum ævinnar. Þelta barn fékk aftur á móti ekki einkenni um blóðsykurskort, fyrr en það var tveggja daga, enda voru þessi einkenni langvar- andi. Nauðsynlegt var að gefa stóran skannnt af glúkósu í æð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.