Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 30
60
LÆIÍN ABLAÐIÐ
hormón 12,6 millimicrogrömm í ml og plasma-cortísol 7 micro-
grömm %. Tvö hin fyrrnefndu eru talin eðlileg fyrir unghörn, en
plasma-cortisol var álitið vera í lægra lagi. Epinephrine-þolpróf var
eðlilegt, eins og sýnt er á 2. mynd A. Aðrar rannsóknir leiddu í ljós,
að serum-elektrólýtar, kalk, fosfór, þvagefni o. s. frv. var eðlilegt.
Heilalínurit sýndi breytingar einkennandi fyrir flogaveiki. BG-
vitamíngjöf (pyridoxine) hafði engin áhrif á þessar breytingar
á heilalínuritihiu, en þegar sykurvatn var gefið í æð, hurfu þær
gersamlega.
Eins og áður hefur verið getið, var harninu í fyrstu gefið
sykurvatn í æð. Þegar harnið var 10 daga gamalt, var því auk
þess gefið vaxtarhormón (human growtli hormone) 2 mg
annan hvern dag.2 Næstu tvær vikurnar hélzt blóðsykurinn á
milli 35 og 70 mg/100 ml. Eftir að hætt var að gefa vaxtar-
liormónið, hélzt hlóðsykur óbreyttur.
Er barnið var eins mánaðar gamalt, var hlóðsykur þess 65—80
mg/100 ml eflir 12 klst. íostu (2. mynd B). Yið tolbutamide-
þolpróf (25 mg/kg í æð) lækkaði hlóðsykur niður í 18 mg/100
ml (2. mynd C). Blóðsykurákvarðanir næstu 30 minúturnar voru
allar undir 20 nig/100 ml. Þrátt fyrir það liafði barnið engin
einkenni um hlóðsykurskort. Samtíma plasma-insúlin mælingar
reyndust eðlilegar og mældust liæst 57 microeiningar. Plasma-
vaxtarhormón hækkaði úr 12,6 i 16,0 millimicrogrönnn í ml,
þegar hlóðsykur var hvað lægstur. Iljá fullorðnum er það talið
eðlilegt, ef vaxtarhormón hækkar upp í 25 millimicrogrönnn/ml
einni klukkustund eftir insúlingjöf. Er þá miðað við, að hlóð-
sykur lækki um helming af fastandi gildi eða meira.
Barnið er nú á venjulegu fæði, og blóðsykur er eðlilegur.
Þegar lpað var 10 mánaða gamalt, var það greinilega mjög and-
lega vanþroska, og' sjón þess virtist eingöngu lakmörkuð við
ljósskynjun. Líkamlegur þroski hefur verið fyrir ofan meðallag.
Athugasemdir
Þessi sjúkrasaga er dæmi um hlóðsykurskort í ungharni með
liáa fæðingarþyngd. Þung hörn eru gjarnan afkvæmi mæðra með
forboða sykursýki (pre diahetes), og fá þau venjulega einkenni
um lágan hlóðsykur þegar á fyrstu 24 klukkustundum ævinnar.
Þelta barn fékk aftur á móti ekki einkenni um blóðsykurskort,
fyrr en það var tveggja daga, enda voru þessi einkenni langvar-
andi. Nauðsynlegt var að gefa stóran skannnt af glúkósu í æð,