Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 82
96 LÆKNABLAÐIÐ ári. Þá hefur verið ráðinn bókavörður við bókasafn Landspítalans, og vinnur hann nú að skipulagningu þes.s. Þá er „ambulatoriið“ við Landspítalann tilbúið til notkunar, og hefur raunar verið það í sex mánuði. Ástæðurnar fyrir því, að það hefur ekki verið tekið í notkun, eru þær, að ekki hefur náðst samkomu- lag um greiðslu fyrir þá læknisþjónustu, sem það á að veita, milli stjórnarnefndar ríkisspítalanna annars vegar og Tryggingarstofnunar ríkisins og Sjúkrasamlags Reykjavíkur hins vegar. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna skrifaði stjórn L. R. bréf, dags. 13. nóv. 1967, þar sem spurzt var fyrir um það, hvort stjórn Læknafélags Reykjavíkur hefði nokkuð við það að athuga, að „ambulatoriið“ tæki til starfa. Stjórn Læknafélagsins svaraði því bréfi á þá lund, að hún hefði að sjálfsögðu ekkert við það að athuga, ef sú læknishjálp, sem þar yrði veitt, væri eingöngu bundin við eftirlit með þeim sjúklingum, sem vistazt hefðu á sjúkrahúsinu, og greiðslur þær, sem kæmu fyrir þau störf, sem þar yrðu unnin, yrðu ekki undir greiðslum þeim, sem Læknafélag Reykjavíkur hefur samið um við Sjúkrasamlag Reykja- víkur og Tryggingarstofnun ríkisins um sambærileg störf. Ekki hefur heyrzt neitt um, að væntanleg væri ráðning sérmennt- aðs spítalastjóra að Landspítalanum. Stofnað mun hafa verið læknaráð við Borgarspítalann, en ekki hefur heyrzt, að von væri á læknaráði við Landakotsspítalann. Stjórn L. R. hlýtur að fylgjast með því, hvort og á hvern hátt stofnun slíkra læknaráða kemst í framkvæmd, þar sem það er eitt af þeim atriðum, sem lögð er mikil áherzla á í tillögum nefndarinnar um endurskipulag spítalalæknisþjónustunnar. Eitt þeirra verkefna fram undan, ,sem þolir ekki bið, er gagnger endurskoðun á gjaldskrá L. R. Svo sem fram kemur í skýrslu gjald- skrárnefndar, voru gerðar nokkrar breytingar til að gera gjaldskrána einfaldari í notkun. Gjaldskráin er hins vegar byggð á grundvelli, sem löngu er orðinn úreltur sökum breyttrar tækni og breyttra aðstæðna. Því verður að finna raunhæfan grundvöll til að byggja á nýja gjaldskrá, og enn fremur verður að endurskoða það fyrirkomulag, að einstök sérgreinafélög setji gjald fyrir .störf félagsmanna sinna án samráðs og samanburðar við önnur sérgreinafélög. Það misræmi, sem þannig hefur skapazt, hefur orðið til þess, að reynzt hefur illkleift að nota gjaldskrána sem grundvöll samninga hin síðari ár. Þá er einnig athugandi að auka vald gjaldskrárnefndar. Þetta verk verður eflaust örðugt og vanþakklátt, en lengur verður því ekk’i skotið á frest. Lokaorð Hér hefur verið getið þeirra mála, er efst hafa verið á baugi á liðnu starfsári. Allmargt er þó ótalið, sem verður ekki rakið hér, enda mundi það lengja skýrsluna óhæfilega mikið. Árni Björnsson formaður. Guðjón Lárusson Magnús Ólafsson ritari. gjaldkeri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.