Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 51 Svo sem vænta mátti af slíkum fjör- og athafnamanni, átti hann fjölmörg hugðarefni, er hann ræddi um við kunningja sína og á opinl)erum vettvangi. Hæfileikar hans voru fjölþættir. Hann var ágætlega ritfær og sagði vel frá. Um fimmtugt veiktist Jónas af sykursýki, sem ágerðist, er aldur færðist yfir hann. Síðustu misserin, er Jónas iifði, gekk hann ekki heill til skógar. Hann lét þó lítið á slíku bera, en hélt gleði sinni óskertri. í marzmánuði 1967 var hann skorinn upp í Bandaríkjunum (New York) við blöðrusteinum. Fór hann lil Danmerkur eftir þá aðgerð sér til hressingar, en náði sér ekki sem skyldi. Hann kom heim seinni hluta júnímánaðar og fór þegar að sinna skyldustörfum sínum. Honum var ráðlögð frekari hvíld sér til hressingar, svo að hann mætti ná hetri heilsu, en að morgni liins 28. júlí andaðisl hann skyndilega. Banamein hans var hjartaslag. Otför hans var gerð frá Dómkirkjunni í Bevkjavík 2. ágúst 1967. Með Jónasi Sveinssyni er genginn snjall og duglegur læknir og góður drengur. Þeir sakna hans mest, er þekktu hann bezt. Kristján Hannesson. Ég kynntist Jónasi Sveinssyni talsvert síðustu þrjátíu ár ævi hans. Það, sem mér fannst bera mest á í skapgerð hans, voru miklir persónutöfrar, glaðværð, óvenjuleg atorka og vinnuþrek, greiðvikni og hjálpsemi, lipurð í framkomu og glæsileg gestrisni, þar sem hann var hrókur alls fagnaðar. Hann fvlgdist sérlega vel með nýjungum í læknisfræði og á fjölda mörgum öðrum sviðum. Hann liafði svo margt nýtt að segja, að ég heyrði hann varla endurtaka sjálfan sig. Þó sagði hann oft: „Lífið er dásamlegt“ og hætti einu sinni við: „Bara ef maður kærir sig um að liafa það þannig.“ Ég hef oft hugleitt, hvilíkur regimnunur er á þeim fáu mönn- um, sem liafa þannig lífsviðhorf, og hinum, sem sjá aldrei nema ljótt, öndvert og illt í tilverunni og horfa þá oftast á sína eigin spegilmynd. Jónas var síkátur og skemmtilegur, bráðgreindur, fljótur að liugsa, setti lnigsun sína fram á lifandi hátt. Það var ekki nokkur leið að láta sér leiðast í návist hans eða sitja eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.